Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 198)

Fyrirsagnalisti

2. feb. 2018 Almennar fréttir : Meiri bjartsýni um fjölgun starfa hjá minni fyrirtækjum

Í könnun sem framkvæmd var fyrir Litla Ísland kemur fram að meiri bjartsýni um fjölgun starfa er hjá minni fyrirtækjunum.

2. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Haldið áfram að safna áli í sprittkertum

Góðar undirtektir voru við tilraunaátaki um söfnun áls í sprittkertum sem stóð yfir í desember og janúar undir yfirskriftinni „Gefum jólaljósum lengra líf“.

2. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir

Samtök iðnaðarins skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir og þá standi ekki á verktökum að annast þau verkefni.

2. feb. 2018 Almennar fréttir : Samkeppnisstaða versnað hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum

Í Morgunblaðinu í dag segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, stöðuna alvarlega hjá mörgum íslenskum iðnfyrirtækjum. 

1. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Blasir við að 2019 verði framkvæmdaár

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir það blasa við að 2019 verði framkvæmdaár. 

1. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf hugarfarsbreytingu til að fleiri sæki í iðnnám

Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám.

31. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Gullkúnst Helgu

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Gullkúnst Helgu í dag en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja samtakanna.

31. jan. 2018 Almennar fréttir : Stuðningur kvenna hjá SI við #metoo

Konurnar sem starfa hjá SI mættu til vinnu svartklæddar í dag til stuðnings #metoo byltingunni.

31. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Slæmt ástand vega landsins getur dregið úr hagvexti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að slæmt ástand vega geti dregið úr hagvexti á næstu árum.

31. jan. 2018 Almennar fréttir : Styttist í Smáþingið á Hilton Reykjavík Nordica

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Smáþing Litla Íslands sem haldið verður á morgun.

31. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölga þarf lóðum og skipuleggja ný hverfi

Framkvæmdastjóri SI segir í fréttum RÚV að staðan á íbúðamarkaði sé mjög alvarleg og það þurfi að fjölga lóðum og skipuleggja ný hverfi.

30. jan. 2018 Almennar fréttir : Snyrtistofan Ágústa heimsótt

Snyrtistofan Ágústa fékk heimsókn frá Samtökum iðnaðarins í dag.

30. jan. 2018 Almennar fréttir : Fræðslufundir um starfsmannamál og kjarasamninga

Samtök atvinnulífsins bjóða upp á þrjá fræðslufundi í febrúar og mars um starfsmannamál og kjarasamninga.

30. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vel sótt ráðstefna um tækni og persónuvernd

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, í samstarfi við Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fjölmennri ráðstefnu um tækni og persónuvernd í síðustu viku á Hilton Nordica Reykjavík. 

29. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentun og miðlun lykill að framförum um margra alda skeið

Dagur prents og miðlunar sem er samstarfsverkefni Iðunnar, Grafíu og SI fór fram síðastliðinn föstudag.

29. jan. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn kvenna frá systursamtökum SI

Konur frá systursamtökum SI í Hollandi heimsóttu Ísland fyrir skömmu.

29. jan. 2018 Almennar fréttir : Ráðherrar gangi á undan með góðu fordæmi og velji íslenskt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um áhrif þess að velja íslenskt umfram innflutt í Morgunblaðinu í dag.

28. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fullt út að dyrum á vel heppnuðu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar áformaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 79,05 milljörðum króna.

26. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík í dag

Útboðsþing SI fer fram í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13-17.

25. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mun ekki standa á bygginga- og mannvirkjageiranum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um bygginga- og mannvirkjageirann í grein í ViðskiptaMogganum í dag.

Síða 198 af 233