Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 92)

Fyrirsagnalisti

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir : Þátttaka félagsmanna í stefnumótun Samtaka iðnaðarins

Samtök iðnaðarins efndu til stefnumótunarfundar með þátttöku félagsmanna, stjórnar og starfsmanna.

18. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

17. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um höfundarrétt

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fræðslufundi um höfundarrétt á sviði tónlistar.

16. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Reykjavíkurborg stefnir að útboði á LED-ljósavæðingu

Í Fréttablaðinu er greint frá því að Reykjavíkurborg stefni að útboði á LED-ljósavæðingu og raforkukaupum.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu

Ljósmyndarafélag Íslands frestar málþingi, árshátíð og sýningu vegna nýrra samkomutakmarkana. 

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vilja byggja lífskjarasókn á nýsköpun og hugverkum

Formaður SI og formaður BHM skrifa grein í Morgunblaðið um hugverkaiðnaðinn og menntamál.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áhyggjur af stórvægilegu gati á íbúðamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpi Rásar 2 um íbúðamarkaðinn.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Félagsmenn SSP heimsækja sprotafyrirtækið Ankeri

Félagsmönnum Samtaka sprotafyrirtækja er boðið í heimsókn í Ankeri 25. nóvember kl. 16.00.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Danmörk og Ísland verði í fararbroddi grænna orkuskipta

Sendiherra Danmerkur og framkvæmdastjórar SI og Íslandsstofu skrifa um loftslagsmál í Morgunblaðinu.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu verður þriðjudaginn 16. nóvember kl. 16-17.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Vinnustofa um ábyrga notkun á plastumbúðum

Vinnustofa um val á umhverfisvænni umbúðum verður 18. nóvember kl. 13-16 í Húsi atvinnulífsins.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Askur er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ask sem er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður HMS.

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um höfundarrétt á sviði tónlistar

Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 16. nóvember kl. 9-10.

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Sérfræðiþekking lokist inni með innhýsingu hins opinbera

Á málþingi FRV og VFÍ var fjallað um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu. 

10. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Málþing og sýning Ljósmyndarafélags Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir málþingi og sýningu í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis.

9. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund

Fundur MIH sem haldinn var í Hafnarfirði var vel sóttur.

Síða 92 af 232