Fréttasafn (Síða 91)
Fyrirsagnalisti
Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.
Tjón fyrir hagkerfið þegar skerða þarf afhendingu á raforku
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.
Nemendur í Kársnesskóla kynnast rafiðnaði hjá Rafmennt
Rafmennt fékk til sín nemendur í Kársnesskóla sem fengu kynningu á rafiðnaði.
Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda.
Fundur um framtíð fjarskipta í beinni útsendingu
Ský stendur fyrir hádegisfundi í beinni útsendingu 8. desember kl. 12-13.30 um framtíð fjarskipta á Íslandi.
Fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa
Rafrænn fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa verður 10. desember kl. 9-10.
Uppstokkun ráðuneyta góð ráðstöfun og ný nálgun mikilvæg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýjan stjórnarsáttmála.
Nýr stjórnarsáttmáli fagnaðarefni fyrir hugverkaiðnað
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var kosin á aðalfundi félagsins.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafverktaka á Suðurlandi.
Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa
Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.
Ný mannvirkjaskrá gefur heildarsýn á uppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um mannvirkjaskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Stjórnendur móti uppbyggilega vinnustaðamenningu
Rafrænn fræðslufundur Málms sem fór fram í vikunni fjallaði um öryggi og menningu á vinnustað.
Ráðherra opnar nýja skrá fyrir vinnustaðanám
Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði nýja skrá yfir þá sem bjóða vinnustaðanám.
Innlendar grænar lausnir nýttar erlendis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um lausnir í loftslagsmálum.
Staðan á íbúðamarkaði ógn við stöðugleika
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMoggann.
Nýstofnuð Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda
Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er nýr starfsgreinahópur innan SI.
Rafrænn fræðslufundur um öryggi og menningu á vinnustað
Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 25. nóvember kl. 9-10.
Mannvirkjarannsóknarsjóðurinn Askur opnar fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur í Ask er til og með 9. desember.
