Fréttasafn (Síða 92)
Fyrirsagnalisti
Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.
Þátttaka félagsmanna í stefnumótun Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins efndu til stefnumótunarfundar með þátttöku félagsmanna, stjórnar og starfsmanna.
Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
SÍK auglýsir eftir umsóknum
SÍK auglýsir eftir umsóknum í IHM sjóð.
Fræðslufundur um höfundarrétt
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fræðslufundi um höfundarrétt á sviði tónlistar.
Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda
Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.
Reykjavíkurborg stefnir að útboði á LED-ljósavæðingu
Í Fréttablaðinu er greint frá því að Reykjavíkurborg stefni að útboði á LED-ljósavæðingu og raforkukaupum.
Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.
Ljósmyndarar fresta málþingi, árshátíð og sýningu
Ljósmyndarafélag Íslands frestar málþingi, árshátíð og sýningu vegna nýrra samkomutakmarkana.
Vilja byggja lífskjarasókn á nýsköpun og hugverkum
Formaður SI og formaður BHM skrifa grein í Morgunblaðið um hugverkaiðnaðinn og menntamál.
Áhyggjur af stórvægilegu gati á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpi Rásar 2 um íbúðamarkaðinn.
Félagsmenn SSP heimsækja sprotafyrirtækið Ankeri
Félagsmönnum Samtaka sprotafyrirtækja er boðið í heimsókn í Ankeri 25. nóvember kl. 16.00.
Danmörk og Ísland verði í fararbroddi grænna orkuskipta
Sendiherra Danmerkur og framkvæmdastjórar SI og Íslandsstofu skrifa um loftslagsmál í Morgunblaðinu.
Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana
Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu verður þriðjudaginn 16. nóvember kl. 16-17.
Vinnustofa um ábyrga notkun á plastumbúðum
Vinnustofa um val á umhverfisvænni umbúðum verður 18. nóvember kl. 13-16 í Húsi atvinnulífsins.
Askur er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ask sem er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður HMS.
Fræðslufundur um höfundarrétt á sviði tónlistar
Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 16. nóvember kl. 9-10.
Sérfræðiþekking lokist inni með innhýsingu hins opinbera
Á málþingi FRV og VFÍ var fjallað um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu.
Málþing og sýning Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir málþingi og sýningu í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis.
Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund
Fundur MIH sem haldinn var í Hafnarfirði var vel sóttur.
