Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 164)

Fyrirsagnalisti

13. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bjarg fer ekki hefðbundnar leiðir við íbúðauppbyggingu

Fjölmennt var á fundi þar sem Bjarg íbúðarfélag kynnti áform um íbúðaruppbyggingu.

12. mar. 2019 Almennar fréttir : Opinbera kerfið getur aldrei leitt launaþróun

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um stöðuna í kjaraviðræðunum í þættinum 21 á Hringbraut.

12. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Mín framtíð í þrjá daga í Laugardalshöllinni

Mín framtíð verður í Laugardalshöll dagana 14.-16. mars næstkomandi. 

12. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um Bjarg íbúðafélag

Bein útsending er frá kynningarfundi um Bjarg íbúðafélag sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Verkföll eru tjón

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV um helgina þar sem meðal annars var rætt um verkfallsaðgerðir. 

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Árshóf SI í Hörpu

Hátt í 450 gestir fylltu Silfurberg í Hörpu í árshófi SI sem haldið var síðastliðinn föstudag. 

11. mar. 2019 Almennar fréttir : SA gerir athugasemdir við tilhögun verkfalla Eflingar

SA gera athugasemdir við tilhögun fyrirhugaðra verkfalla Eflingar og munu bera lögmæti þeirra undir Félagsdóm.

11. mar. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið þriðjudaginn 19. mars kl. 14-17 í hátíðarsal HÍ.

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Aðalfundur SI

Góð mæting var á aðalfund SI sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019

Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

8. mar. 2019 Almennar fréttir : Fjórða hvert starf á Íslandi líklegt til að verða sjálfvirknivætt

Ráðherra ræddi meðal annars um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á Iðnþingi 2019.

8. mar. 2019 Almennar fréttir : Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi meðal annars um loftslagsmál í ræðu sinni á Iðnþingi 2019.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Hækkanir í boði kjararáðs voru fráleitar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í ávarpi sínu á Iðnþingi 2019 fordæma hækkanir í boði kjararáðs.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður. 

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Bein útsending frá Iðnþingi 2019

Bein útsending er frá Iðnþingi 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2019

Ályktun Iðnþings 2019 var samþykkt á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 í Hörpu í dag

Iðnþing 2019 hefst í dag kl. 14.00 í Silfurbergi í Hörpu. 

6. mar. 2019 Almennar fréttir : Aðalfundur og Iðnþing á morgun

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins og Iðnþing verður haldið á morgun fimmtudaginn 7. mars.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

5. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 er viðburður í jafnvægi

Iðnþing 2019 hefur fengið Jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum.

Síða 164 af 232