Fréttasafn(Síða 57)
Fyrirsagnalisti
Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.
Menntamorgnar atvinnulífsins aftur af stað
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast á þessu ári á morgun kl. 9 í Húsi atvinnulífsins.
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka.
Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna
Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.
SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra
SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta.
Opið fyrir tilnefningar til menntaverðlauna
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins.
Spálíkan Orkustofnunar þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýtt spálíkan Orkustofnunar.
Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST
Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar.
Breytingar á löggildingu 16 iðngreina
Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.
Heimsókn stjórnar SI í Hampiðjuna
Stjórn SI heimsótti Hampiðjuna í Skarfagarði fyrir skömmu.
Góð mæting á jólafund Meistaradeildar SI
Góð mæting var á jólafund Meistaradeildar SI sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023.
Pípulagningadeild Tækniskólans fær góðar gjafir
Fulltrúar Byko færðu pípulagningadeild Tækniskólans gjafir sem notaðar verða í kennslu.
Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Nýr formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja
Aðalfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja var haldinn fyrir skömmu.
Skammtímakjarasamningar undirritaðir
Skammtímakjarasamningar hafa verið undirritaðir í þessari og síðustu viku.