Fréttasafn (Síða 71)
Fyrirsagnalisti
Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta
Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta.
Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.
Opið fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð
Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð til 31. október.
Fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð
FRV og SAMARK efna til fræðslufundar 14. október kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.
Tekur við málefnum nýsköpunar hjá SI
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, hefur tekið við málefnum nýsköpunar.
Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga
Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Tilnefningar fyrir framúrskarandi iðn- og verkmenntun
Birtar hafa verið tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna.
Rafverktakar fjölmenntu á fagsýningu í Frankfurt
Samtök rafverktaka, SART, stóðu fyrir ferð á sýninguna Light+building í Frankfurt.
Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022.
Farið yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum fyrir fullum sal
HMS og SI stóðu fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaði fyrir fullum sal.
HMS tekur við talningu íbúða í byggingu
HMS hefur tekið við af SI að telja íbúðir í byggingu á landinu öllu.
Aukið samstarf nauðsynlegt fyrir stöðugleika á húsnæðismarkaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar um íbúðamarkað á krossgötum.
Málstofa um notkun á Skráargatinu
Málstofa um notkun á matvælamerkinu Skráargatið verður haldin 19. október kl. 14-16 í Húsi atvinnulífsins.
Seðlabankinn fari ekki of grimmt í vaxtahækkanir
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu á morgun
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
8.113 íbúðir í byggingu á öllu landinu
Í nýrri talningu íbúða í byggingu kemur fram að framkvæmdir eru hafnar við 8.113 íbúðir á landinu öllu.
Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli
Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.
Vilja ekki galla í mannvirkjum
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis.
Fjötrar á atvinnulífið að mestu heimatilbúnir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum
Ný skýrsla SI með 26 umbótatillögum
Í nýrri skýrslu SI eru lagðar fram 26 umbótatillögur um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi.
