Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 52)

Fyrirsagnalisti

29. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.

26. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf

 Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu. 

18. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.

18. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óánægja með breytingar á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, er óánægður með tillögur að breytingum á lögum um endurgreiðslu við kvikmyndagerð.

4. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Á villigötum með tillögu að aukinni skattheimtu

Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, skrifar grein um tillögu að aukinni skattheimtu í Morgunblaðinu í dag.

2. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Formaður Samtaka gagnavera endurkjörinn

Formaður Samtaka gagnavera var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna.

1. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : 50 ár liðin frá því framleiðsla á áli hófst á Íslandi

Rio Tinto á Íslandi fagnar því í dag að 50 ár eru liðin frá því að fyrsta kerið var ræst í álverinu ISAL í Straumsvík.

28. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis. 

25. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : 92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili

Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Landssamband bakarameistara bakaði Lýðveldiskökuna

Landssamband bakarameistara hannaði og bakaði sérstaka Lýðveldisköku.

18. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk húsgögn á Bessastöðum eru kaflaskil

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um tilurð og mikilvægi þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.

13. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk hönnun og húsgögn til umræðu á Hringbraut

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, um íslenska hönnun og húsgögn á Hringbraut.  

12. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Tækifæri felast í skráningu á First North

Mikill áhugi var á opnum kynningarfundi um Nasdaq First North markaðinn sem fram fór í morgun.

7. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vel sóttur fundur Málms um nýgerða kjarasamninga

Farið var yfir nýgerða kjarasamninga á félagsfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði. 

7. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North

Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North verður haldinn næstkomandi miðvikudag.

4. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga

Málmur stendur fyrir félagsfundi um nýgerða kjarasamninga næstkomandi föstudag.

29. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.

29. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI

Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.

Síða 52 af 77