Fréttasafn(Síða 52)
Fyrirsagnalisti
Ráðstefna um hvernig á að skapa samkeppnisforskot
Manino í samstarfi við Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um umbyltingu í iðnaði.
Mögulegt að Ísey skyr verði í 50 þúsund verslunum í Japan
Mögulegt að koma Ísey skyri í 50 þúsund verslanir í Japan á næstu árum.
Mikil tækifæri liggja í sérstöðu íslenskra matvæla
Um 100 manns mættu á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands þar sem rætt var um sérstöðu íslenskra matvæla.
Fjölgað í verkefnastjórn og ráðherranefnd um matvælastefnu
Fjölgað verður í verkefnastjórn um mótun matvælastefnu fyrir Ísland og ráðherranefnd sett á fót.
Forseti Íslands setur Íslenska daga
Forseti Íslands sem er verndari átaksins Íslenskt – gjörið svo vel setti í gær með formlegum hætti Íslenska daga í verslun Bónus í Garðatorgi.
Hagsmunir RÚV á kostnað kvikmyndaframleiðenda
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir í Fréttablaðinu í dag um samningskröfur RÚV gagnvart sjálfstæðum kvikmyndaframleiðendum.
Sérfræðingur frá FAO flytur erindi á matvælaráðstefnu
Skráning stendur yfir á ráðstefnu um sérstöðu og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu sem verður haldin 10. apríl næstkomandi.
Heimsókn í MS
Fulltrúar SI heimsóttu starfsstöð MS á Selfossi.
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni hélt sinn fyrsta stjórnarfund í gær.
Ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Fréttablaðinu óvissu vera í íslenskum kvikmyndagreininni vegna nýs lögfræðiálits.
Lögfræðiálit í kjölfar krafna RÚV um stöðu samframleiðanda
Í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu hefur verið greint frá lögfræðiáliti sem unnið var fyrir Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndagerðarmanna.
Samningsskilmálar RÚV stangast á við reglur
Nýtt lögfræðiálit unnið fyrir SI og SÍK.
Heimsókn í Iðnmark
Starfsmenn SI heimsóttu Iðnmark.
Sjálfbærir stólar sýndir í Norræna húsinu
Sjálfbærir stólar verða til sýnis í Norræna húsinu á HönnunarMars.
Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda
Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.
Háskólanemar fá viðurkenningar
Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica.
Aðalfundur Málms
Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 17-19 í Húsi atvinnulífsins.
Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs
Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.
Fagaðilar í iðnaði fordæma vinnubrögð verkalýðshreyfinga
Fagaðilar í iðnaði sendu frá sér harðorða ályktun um innflutning á húsum, innréttingum og húsgögnum.