Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 53)

Fyrirsagnalisti

22. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður sviðsstjórnar Málm- og véltæknigreina

Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, tók í gær við formennsku í sviðsstjórn Málm- og véltæknigreina hjá Iðunni.

22. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gagnaver á Blönduósi kemur hreyfingu á atvinnulífið

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að uppbygging gagnavers á Blönduósi hafi komið hreyfingu á atvinnulífið og fasteignamarkaðinn á svæðinu. 

22. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Málms heimsækir Borgarholtsskóla

Stjórn Málms heimsótti í vikunni Borgarholtsskóla og málmsvið skólans.

19. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra fær fyrstu Köku ársins

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun.

12. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin

Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin. 

11. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi

Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipa­smíðastöð.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsóknir í matvælafyrirtæki

Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu. 

5. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matvælastefna á borði ríkisstjórnar

Fjögur samtök í atvinnulífinu kynntu hugmyndir að matvælastefnu fyrir forsætisráðherra og þremur ráðherrum í gær.

31. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Góð mæting á fund sprotafyrirtækja

Góð mæting var á fund Samtaka sprotafyrirtækja í gær í Húsi atvinnulífsins.

30. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Námskeið um CE-merkingar véla

Staðlaráð Íslands heldur námskeið um CE-merkingar véla fyrir hönnuði, framleiðendur og innflytjendur véla og tækja 13. og 14. febrúar næstkomandi. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Meiri áhætta að vera í brautryðjendastarfi

Í Morgunblaðinu er rætt við framkvæmdastjóra SI um fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði sem hættu starfsemi árið 2015. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmennt á Degi prents og miðlunar

Fjölmennt var á Degi prents og miðlunar sem IÐAN, Grafía og SI stóðu að í fimmta sinn siðastliðinn föstudag.

25. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SÍK auglýsir eftir umsóknum

SÍK auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði. 

25. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Völku

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Völku í vikunni.

24. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : JE vélaverkstæði gefur VMA plasmaskurðarvél

JE vélaverkstæði á Siglufirði sem er aðildarfyrirtæki SI hefur fært málmiðnaðarbraut VMA að gjöf plasma-skurðarvél.

18. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar í hátíðarsal HÍ.

16. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja fá nýjan sæstreng fyrr

Rætt er við sviðsstjóra hugverkasviðs SI í Morgunblaðinu í dag um nýjan sæstreng og fjárhagslega endurskipulagningu á Farice. 

15. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dagur prents og miðlunar haldinn fimmta árið í röð

Dagur prents og miðlunar verður haldinn 25. janúar næstkomandi í fimmta sinn í fræðslusetri IÐUNNAR í Vatnagörðum. 

15. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ísland eftirbátur annarra í R&Þ

Ísland er eftirbátur annarra landa þegar horft er til útgjalda sem fara í rannsóknar- og þróunarstarf. 

14. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nám í tölvuleikjagerð verður að veruleika

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti.

Síða 53 af 75