Fréttasafn(Síða 53)
Fyrirsagnalisti
Nýr formaður sviðsstjórnar Málm- og véltæknigreina
Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, tók í gær við formennsku í sviðsstjórn Málm- og véltæknigreina hjá Iðunni.
Gagnaver á Blönduósi kemur hreyfingu á atvinnulífið
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að uppbygging gagnavers á Blönduósi hafi komið hreyfingu á atvinnulífið og fasteignamarkaðinn á svæðinu.
Stjórn Málms heimsækir Borgarholtsskóla
Stjórn Málms heimsótti í vikunni Borgarholtsskóla og málmsvið skólans.
Ráðherra fær fyrstu Köku ársins
Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun.
Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin
Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin.
Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi
Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipasmíðastöð.
Heimsóknir í matvælafyrirtæki
Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu.
Matvælastefna á borði ríkisstjórnar
Fjögur samtök í atvinnulífinu kynntu hugmyndir að matvælastefnu fyrir forsætisráðherra og þremur ráðherrum í gær.
Góð mæting á fund sprotafyrirtækja
Góð mæting var á fund Samtaka sprotafyrirtækja í gær í Húsi atvinnulífsins.
Námskeið um CE-merkingar véla
Staðlaráð Íslands heldur námskeið um CE-merkingar véla fyrir hönnuði, framleiðendur og innflytjendur véla og tækja 13. og 14. febrúar næstkomandi.
Meiri áhætta að vera í brautryðjendastarfi
Í Morgunblaðinu er rætt við framkvæmdastjóra SI um fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði sem hættu starfsemi árið 2015.
Fjölmennt á Degi prents og miðlunar
Fjölmennt var á Degi prents og miðlunar sem IÐAN, Grafía og SI stóðu að í fimmta sinn siðastliðinn föstudag.
SÍK auglýsir eftir umsóknum
SÍK auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði.
Heimsókn í Völku
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Völku í vikunni.
JE vélaverkstæði gefur VMA plasmaskurðarvél
JE vélaverkstæði á Siglufirði sem er aðildarfyrirtæki SI hefur fært málmiðnaðarbraut VMA að gjöf plasma-skurðarvél.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar í hátíðarsal HÍ.
Vilja fá nýjan sæstreng fyrr
Rætt er við sviðsstjóra hugverkasviðs SI í Morgunblaðinu í dag um nýjan sæstreng og fjárhagslega endurskipulagningu á Farice.
Dagur prents og miðlunar haldinn fimmta árið í röð
Dagur prents og miðlunar verður haldinn 25. janúar næstkomandi í fimmta sinn í fræðslusetri IÐUNNAR í Vatnagörðum.
Ísland eftirbátur annarra í R&Þ
Ísland er eftirbátur annarra landa þegar horft er til útgjalda sem fara í rannsóknar- og þróunarstarf.
Nám í tölvuleikjagerð verður að veruleika
Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti.