Fréttasafn (Síða 53)
Fyrirsagnalisti
Fjölmennt á hvatningardegi Vertonet
Fjölmennt var á hvatningardegi Vertonet sem eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.
Stjórn SÍK endurkjörin á aðalfundi
Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi sambandsins.
Taktikal jók veltu um 164%
Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.
Kerecis jók veltu um 178%
Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna.
Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International
Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.
Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.
Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu
Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019.
Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands
Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu.
Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði
Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn í Húsi atvinnulífsins 28. maí næstkomandi.
Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi
Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin.
Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins
Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins.
Jim Womack á ráðstefnu um straumlínustjórnun
Jim Womack sem er upphafsmaður straumlínustjórnunar og höfundur fjölmargra bóka verður meðal fyrirlesara á ráðstefnu 21. maí næstkomandi.
Mikil áhrif álframleiðslu á velmegun síðustu 50 ár
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, fór yfir framlag álframleiðslu hér á landi síðustu 50 árin á ársfundi Samáls.
Horft verður til framtíðar á ársfundi Samáls
Skráning stendur yfir á ársfund Samáls sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag.
Hvatningardagur fyrir konur í upplýsingatækni
Vertonet stendur fyrir hvatningardegi fyrir konur í upplýsingatækni næstkomandi fimmtudag í Iðnó.
Mikilvægt að verði sátt um aðkomu RÚV
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Kjarnanum mikilvægt að sátt komist á um aðkomu RÚV að framleiðslu innlends dagskrárefnis.
Fundur um hringrásarhagkerfið
Fundur um hringrásarhagkerfið verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Húsi atvinnulífsins.
Nýr bæklingur um öryggi vinnuvéla
Vinnueftirlitið hefur gefið út nýjan bækling um öryggi við vélar þar sem farið er yfir helstu öryggisþætti sem tengjast þeim.
