Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

3. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu

Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.

31. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta

Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.

28. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun : Nýsköpun á eftir að breyta byggingariðnaði hratt

Opin málstofa um nýsköpun í byggingariðnaði var haldin í Grósku sem hluti af Nýsköpunarvikunni.

27. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Sveitarfélögin sofið á verðinum í framboði á lóðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um stöðuna á íbúðamarkaði. 

25. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið

Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu. 

22. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Viðsnúningur hjá arkitektastofum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að greina megi viðsnúning í rekstri arkitektastofa samkvæmt könnun.

22. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup

Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.

21. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs

Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.

20. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðherra segir þörf á að sameina málaflokka í einu ráðuneyti

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir í Fréttablaðinu að þörf sé á að sameina málaflokka sem snúa að uppbyggingu húsnæðis í einu ráðuneyti. 

19. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.

11. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.

10. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Híbýlaauður til umræðu í beinu streymi frá Norræna húsinu

Samtal um húsnæðismál fer fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. maí kl. 13-15 sem verður streymt beint.

7. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

3. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands

Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.

3. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.

3. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin tefja íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um íbúðamarkaðinn.

29. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hætti rekstri malbikunarstöðvar

Framkvæmdastjórar Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs Íslands skrifa í Morgunblaðið um rekstur Reykjavíkurborgar á malbikunarstöð.

29. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Lausnin að auka framboð íbúða en ekki stíga á bremsuna

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðamarkaðinn.

26. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbætur í íbúðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Morgunblaðinu.

19. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opinber gögn gefa ekki rétta mynd af fjölda íbúða í byggingu

Talsverður munur er á tölum SI annars vegar og Þjóðskrár og Hagstofu Íslands hins vegar á fjölda íbúða í byggingu.

Síða 15 af 16