Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð
Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð fer fram mánudaginn 27. september kl. 8-13.
Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Viðreisn einn flokka vill ekki áframhald á „Allir vinna“
Viðreisn einn flokka af þeim átta sem svöruðu könnun er ekki með áform að framlengja átakið.
Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.
Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna
Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.
Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Áhyggjuefni hve lítið er í uppbyggingu á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.
SI fagna áformum um nýja mannvirkjaskrá
Samtök iðnaðarins fagna áformum um að hefja uppbyggingu á nýrri mannvirkjaskrá.
Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum
Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.
Reykjavíkurborg svarar ekki áskorun um útboð
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu.
SI skorar á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu í útboð
SI skora á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu götulýsinga í útboð.
Umbunað fyrir að vera með iðnnema á námssamningi
Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema á námssamningi.
Opinberir aðilar fari eftir lögum og bjóði LED-væðingu út
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun í Bítinu á Bylgjunni.
Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka
Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka.
SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu
Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.
Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta
Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.
Nýsköpun á eftir að breyta byggingariðnaði hratt
Opin málstofa um nýsköpun í byggingariðnaði var haldin í Grósku sem hluti af Nýsköpunarvikunni.
Sveitarfélögin sofið á verðinum í framboði á lóðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um stöðuna á íbúðamarkaði.
Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið
Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu.