Fréttasafn(Síða 15)
Fyrirsagnalisti
Viðsnúningur hjá arkitektastofum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að greina megi viðsnúning í rekstri arkitektastofa samkvæmt könnun.
Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup
Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.
Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs
Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.
Ráðherra segir þörf á að sameina málaflokka í einu ráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir í Fréttablaðinu að þörf sé á að sameina málaflokka sem snúa að uppbyggingu húsnæðis í einu ráðuneyti.
Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.
Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.
Híbýlaauður til umræðu í beinu streymi frá Norræna húsinu
Samtal um húsnæðismál fer fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. maí kl. 13-15 sem verður streymt beint.
Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.
Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands
Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.
Sveitarfélögin tefja íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um íbúðamarkaðinn.
Reykjavíkurborg hætti rekstri malbikunarstöðvar
Framkvæmdastjórar Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs Íslands skrifa í Morgunblaðið um rekstur Reykjavíkurborgar á malbikunarstöð.
Lausnin að auka framboð íbúða en ekki stíga á bremsuna
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Umbætur í íbúðauppbyggingu efla samkeppnishæfni
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Morgunblaðinu.
Opinber gögn gefa ekki rétta mynd af fjölda íbúða í byggingu
Talsverður munur er á tölum SI annars vegar og Þjóðskrár og Hagstofu Íslands hins vegar á fjölda íbúða í byggingu.
Umbætur í innviðauppbyggingu efla samkeppnishæfni
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Reynir Sævarsson, formaður Eflu og FRV skrifa um innviðauppbyggingu í Fréttablaðinu.
Skýrsla SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi
SI og FRV gáfu út skýrsluna Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.
Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns.
Hampsteypa ryður sér til rúms í byggingariðnaði
Rafrænn fundur Yngri ráðgjafa um umhverfisvæn náttúruleg byggingarefni var vel sóttur.