Fréttasafn(Síða 36)
Fyrirsagnalisti
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna eða 557 milljarða króna.
Stjórn SART fundar á Siglufirði
Stjórn Samtaka rafverktaka, SART, fundaði á Siglufirði og heimsótti fyrirtæki í leiðinni.
Útgáfa á nýjum viðmiðum við gerð kostnaðaráætlana
Ný aðferðarfræði við gerð kostnaðaráætlana verklegra framkvæmda í mannvirkjagerð á Íslandi hefur verið gefin út.
Skriffinnska orðin stærsti hlutinn við að koma upp húsi
Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxar og stjórnarmann SI í hlaðvarpsþættinum Chess after Dark sem sagt er frá á vef Viðskiptablaðsins.
Vel sóttur fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð
Góð mæting var á fræðslufund FRV og SAMARK um ljósvist í mannvirkjagerð.
Félag pípulagningameistara heimsækir Set
Félag pípulagningameistara heimsótti Set í Reykjavík og á Selfossi.
Grunnskólanemendur fá kynningu á rafiðnaðarstörfum
Rafiðnaðarstörf voru kynnt á starfskynningu í Reykjanesbæ fyrir nemendur grunnskóla.
Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar
Fulltrúa SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi.
Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta
Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta.
Opið fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð
Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð til 31. október.
Fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð
FRV og SAMARK efna til fræðslufundar 14. október kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.
Rafverktakar fjölmenntu á fagsýningu í Frankfurt
Samtök rafverktaka, SART, stóðu fyrir ferð á sýninguna Light+building í Frankfurt.
Farið yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum fyrir fullum sal
HMS og SI stóðu fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaði fyrir fullum sal.
HMS tekur við talningu íbúða í byggingu
HMS hefur tekið við af SI að telja íbúðir í byggingu á landinu öllu.
Aukið samstarf nauðsynlegt fyrir stöðugleika á húsnæðismarkaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar um íbúðamarkað á krossgötum.
8.113 íbúðir í byggingu á öllu landinu
Í nýrri talningu íbúða í byggingu kemur fram að framkvæmdir eru hafnar við 8.113 íbúðir á landinu öllu.
Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli
Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.
Vilja ekki galla í mannvirkjum
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis.
Samnorrænn fundur málarameistara í Osló
Málarameistarafélög allra Norðurlandanna funduðu í Osló.
35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum raunhæft markmið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.