Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 37)

Fyrirsagnalisti

31. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu um innviðafjárfestingar

Ráðstefna um innviðafjárfestingar fer fram 2. febrúar á Grand Hótel Reykjavík kl. 8-16.

30. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna Suðurnesjum : Fjölmennur fundur byggingarmanna á Suðurnesjum

Meistarafélag byggingarmanna á Suðurnesjum stóð fyrir fjölmennum fundi 

30. jan. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Tólf mikilvæg atriði við framkvæmd útboða

Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, greindi frá 12 atriðum sem verkkaupar eru hvattir til að líta til í útboðum. 

27. jan. 2023 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki Orka og umhverfi : Ný sjálfbærnistefna húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný sjálfbærnistefna Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kynnt í Björtuloftum í Hörpu. 

26. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stefnir í fjölda stórra útboða á árinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um fyrirhuguð útboð opinberra aðila á árinu. 

25. jan. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Fjölmennt á Útboðsþingi SI

Hátt í 150 manns mættu á Útboðsþing SI þar sem fulltrúar 9 opinberra aðila kynntu fyrirhuguð útboð ársins. 

24. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : 65 milljarða aukning í fyrirhuguðum útboðum

65 milljarða aukning er á milli ára í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila.

23. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja meiri rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð

Annar fundur af fjórum um gæðastjórnun í mannvirkjagerð fjallaði um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð.

20. jan. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök arkitektastofa : Fagna beitingu nýrrar aðferðafræði fyrir Þjóðarhöll

Formenn SAMARK, FRV og Mannvirkis skrifa grein á Vísi um kostnaðaráætlun nýrrar Þjóðarhallar.

12. jan. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI 2023

Útboðsþing SI 2023 fer fram 24. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík. 

12. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vegakerfið skapar Íslandi verðmæti

Rætt er við Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðing hjá SA, í Morgunútvarpi Rásar 2 um vegakerfið. 

11. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Þverfaglegt samtal um hringrás í byggingariðnaði

Opinn fundur um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði verður í Grósku 19. janúar kl. 14.30-16.00.

11. jan. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kynning á nýjum kjarasamningi FRV og VFÍ, SFB og ST

Nýr kjarasamningur var kynntur á félagsfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga fyrir skömmu. 

10. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundað um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð

Iðan og SI efna til fundar um gæðastjórnun í byggingariðnaði 19. janúar kl. 8.30-9.45.

6. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.

6. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar

SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.

3. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Nýtum árið 2023 til góðra verka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka. 

2. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna

Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.

Síða 37 af 85