Fréttasafn(Síða 37)
Fyrirsagnalisti
Félagsfundur FRV samþykkir nýjar siðareglur félagsins
Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur samþykkt nýjar siðareglur félagsins.
Hið opinbera líti meira til umhverfisáhrifa í innkaupum
Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um íslenska húsgagna- og innréttingaframleiðslu í ViðskiptaMoggann.
Pípulagningameistarar funda um kjarasamningana
Félag pípulagningameistara héldu fund um kjarasamningana framundan í Húsi atvinnulífsins.
Opið bréf norrænna samtaka arkitektastofa til Autodesk
Samtök arkitektastofa á Norðurlöndunum hafa sent opið bréf til Autodesk.
Nýr formaður blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum
Sævar Jónsson er nýr formaður Félags blikksmiðjueigenda á Norðurlöndunum
FHIF með vinnustofu um umhverfismál
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hélt vinnufund um umhverfismál.
Nýr starfsmaður hjá SI
Elísa Arnarsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI.
Norrænir rafverktakar og pípulagningameistarar funda
Samtök rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum funduðu í Reykjavík.
Opinn kynningarfundur um faggildingu
Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Einboðið að halda áfram með Allir vinna
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í hádegisfréttum RÚV um átakið Allir vinna.
Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga
Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt
Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði
Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.
Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.
Innhýsing hjá hinu opinbera heftir vöxt verkfræðistofa
Í nýrri greiningu SI kemur fram að innhýsing verkefna hjá hinu opinbera hefur dregið úr vexti verkfræðistofa.
Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.
Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMogganum.
Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.
Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.