Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 38)

Fyrirsagnalisti

29. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST

Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.

22. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð

Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar. 

19. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Góð mæting á jólafund Meistaradeildar SI

Góð mæting var á jólafund Meistaradeildar SI sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins. 

14. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Pípulagningadeild Tækniskólans fær góðar gjafir

Fulltrúar Byko færðu pípulagningadeild Tækniskólans gjafir sem notaðar verða í kennslu. 

14. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

14. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Nýr formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja

Aðalfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja var haldinn fyrir skömmu. 

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta

Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.

13. des. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opinn fundur HMS og SI um íbúðamarkaðinn

Opinn hádegisfundur HMS og SI 13. desember kl. 12-12.45 í Borgartúni 21.

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi

Félög rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi héldu sameiginlegan aðalfund á Mývatni. 

12. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Mari pípulagningameistari í Vestmannaeyjum 70 ára

Sigurvin Marinó Sigursteinsson er þriðji ættliður pípara og sonur hans sá fjórði.

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Byggingarleyfisumsóknir orðnar rafrænar hjá Reykjavík

Byggingarleyfisumsóknir eru orðnar rafrænar hjá Reykjavíkurborg frá og með deginum í dag.

9. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði

Hátt í 100 manns sátu fund SI og Iðunnar um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

8. des. 2022 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nemendur í jarðvirkjun fá öryggis- og vinnufatnað

Félag vinnuvélaeigenda styrkti kaup á öryggis- og vinnufatnaði nemenda í jarðvirkjun í Tækniskólanum. 

7. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vel sóttur jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja var vel sóttur þegar liðlega 130 gestir mættu. 

6. des. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda

Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins var vel sóttur.

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar

Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum

Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.

2. des. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum

Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum. 

Síða 38 af 85