Fréttasafn(Síða 38)
Fyrirsagnalisti
Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir
Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir.
Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt
Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi
Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.
Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins
FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.
Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun
Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.
Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi
Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.
Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar
Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.
Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.
Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum
Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.
700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.
Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.
Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Góð mæting á fund FP og SI
Félag pípulagningameistara, FP, og Samtök iðnaðarins, SI, buðu félagsmönnum FP til kynningarfundar.