Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 38)

Fyrirsagnalisti

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir

Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir. 

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt

Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022

Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.

21. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi

Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins

FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun

Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi

Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar

Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum

Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : 700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.

2. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin

Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Innviðir Mannvirki : Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin

Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Góð mæting á fund FP og SI

Félag pípulagningameistara, FP, og Samtök iðnaðarins, SI, buðu félagsmönnum FP til kynningarfundar.

Síða 38 af 81