Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 39)

Fyrirsagnalisti

30. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Nýtt myndband YR um starf ráðgjafarverkfræðingsins

Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga frumsýndu nýtt myndband um starf ráðgjafarverkfræðingsins.

24. maí 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Rætt um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna

Rætt var um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna á aðalfundi Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.

19. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjafar frumsýna nýtt kynningarmyndband

Yngri ráðgjafar hafa útbúið nýtt kynningarmyndband sem frumsýnt verður 25. maí.

18. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum

Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.

17. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti

Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti. 

17. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.

17. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun

Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.

16. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa

Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.

16. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

13. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : SI stofna starfsgreinahóp á Vestfjörðum

Stofnun starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum fer fram 17. maí kl. 17.00.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi

Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.

12. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur FP og SI

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.

9. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vantar lóðir og byggingarsvæði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.

6. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.

5. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Markaðurinn þjáist af framboðsskorti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.

Síða 39 af 81