Fréttasafn (Síða 39)
Fyrirsagnalisti
Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HR
Fulltrúar Yngri ráðgjafa sem er deild inn FRV kynntu störf sín fyrir nemendum í HR.
Fundur um virkniskoðun gæðakerfa/skjalavistunarkerfa
Iðan og SI standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað er um virkniskoðun gæðakerfa/skjalavistunarkerfa.
Nægt land í Reykjavík til að brjóta undir nýja byggð
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði.
Nýr formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Jónas Kristinn Árnason hjá Brúnás/Miðás er nýr formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda.
Mikill áhugi á fundi um móttöku byggingarúrgangs
Mikill áhugi var á fundi SI og Mannvirkis um móttöku byggingarúrgangs sem fram fór í Húsi atvinnulífsins og í beinu streymi.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi.
Endurkjörin stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Hótel Selfossi.
Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs
Beint streymi verður frá fundi SI og Mannvirkis kl. 9.30 til 11.00.
Fjórir sveinar útskrifast í húsgagnasmíði
Sveinsbréf í húsgagnasmíði voru afhent á Hilton Reykjavík Nordica.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.
Fundur um móttöku byggingarúrgangs
SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.
Góð þátttaka í haustferð Félags löggiltra rafverktaka
Góð þátttaka var í haustferð Félags löggiltra rafverktaka sem farin var í Borgarnes.
Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022.
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Colas og Hafnarfjarðarbær með nýtt umhverfisvænt malbik
Colas Ísland og Hafnarfjarðarbær taka þátt í rannsóknarverkefni með nýtt umhverfisvænt malbik.
Hætta á að dragi úr byggingu húsnæðis með nýju frumvarpi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdstjóra SI, um nýtt frumvarp með ákvæðum sem geta dregið úr byggingu húsnæðis.
Rafræn skráning byggingarstjóra og iðnmeistara
Fyrsti hluti í rafrænum byggingarleyfisumsóknum hefur verið virkjaður á vef Reykjavíkurborgar.
Metár í fjölgun félagsmanna SI
Félagsmönnum SI hefur fjölgað um vel á annað hundrað það sem af er árinu.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
