Fréttasafn (Síða 40)
Fyrirsagnalisti
Aðgerðir til að efla atvinnulíf á Austurlandi
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, var meðal frummælenda á fundi um atvinnulíf á Austurlandi.
Bransadagar Iðunnar helgaðir sjálfbærni í iðnaði
Bransadagar Iðunnar fara fram 9.-11. nóvember þar sem endað er á bransapartíi.
FSRE með kynningu á alútboði fyrir byggingu í Hveragerði
Kynningarfundur um lokað alútboð vegna húkrunarheimilis í Hveragerði fer fram næstkomandi miðvikudag á Hótel örk.
Umræða um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs
Nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs sem taka gildi 1. janúar voru til umfjöllunar á fundi SI og Mannvirkis.
Hæsta tréhús í heimi til umfjöllunar á fundi MFH
Góð mæting var á félagsfund Meistarafélags húsasmiða, MFH.
Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð
Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.
Óvissa um kröfur til mæla í hleðslustöðvum
Samtök rafverktaka, SART, hafa vakið athygli félagsmanna sinna á hvaða kröfur eru grðar til mæla í hleðslustöðvum fyrir rafbíla.
Öryggi stefnt í hættu með niðurskurði í vegaframkvæmdum
Rætt er við Sigurð R. Ragnarssonar, stjórnarformann ÍAV og varaformann SI, um boðaðan niðurskurð til vegaframkvæmda.
Fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs
Fundur um nýja flokkun byggingarúrgangs verður í Húsi atvinnulífsins 3. nóvember kl. 9-10.30.
Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar
Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna eða 557 milljarða króna.
Stjórn SART fundar á Siglufirði
Stjórn Samtaka rafverktaka, SART, fundaði á Siglufirði og heimsótti fyrirtæki í leiðinni.
Útgáfa á nýjum viðmiðum við gerð kostnaðaráætlana
Ný aðferðarfræði við gerð kostnaðaráætlana verklegra framkvæmda í mannvirkjagerð á Íslandi hefur verið gefin út.
Skriffinnska orðin stærsti hlutinn við að koma upp húsi
Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxar og stjórnarmann SI í hlaðvarpsþættinum Chess after Dark sem sagt er frá á vef Viðskiptablaðsins.
Vel sóttur fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð
Góð mæting var á fræðslufund FRV og SAMARK um ljósvist í mannvirkjagerð.
Félag pípulagningameistara heimsækir Set
Félag pípulagningameistara heimsótti Set í Reykjavík og á Selfossi.
Grunnskólanemendur fá kynningu á rafiðnaðarstörfum
Rafiðnaðarstörf voru kynnt á starfskynningu í Reykjanesbæ fyrir nemendur grunnskóla.
Heimsókn í Blikksmiðju Guðmundar
Fulltrúa SI heimsóttu Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi.
Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta
Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta.
Opið fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð
Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð til 31. október.
