Fréttasafn (Síða 41)
Fyrirsagnalisti
Fræðslufundur um ljósvist í mannvirkjagerð
FRV og SAMARK efna til fræðslufundar 14. október kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.
Rafverktakar fjölmenntu á fagsýningu í Frankfurt
Samtök rafverktaka, SART, stóðu fyrir ferð á sýninguna Light+building í Frankfurt.
Farið yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum fyrir fullum sal
HMS og SI stóðu fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaði fyrir fullum sal.
HMS tekur við talningu íbúða í byggingu
HMS hefur tekið við af SI að telja íbúðir í byggingu á landinu öllu.
Aukið samstarf nauðsynlegt fyrir stöðugleika á húsnæðismarkaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar um íbúðamarkað á krossgötum.
8.113 íbúðir í byggingu á öllu landinu
Í nýrri talningu íbúða í byggingu kemur fram að framkvæmdir eru hafnar við 8.113 íbúðir á landinu öllu.
Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli
Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.
Vilja ekki galla í mannvirkjum
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis.
Samnorrænn fundur málarameistara í Osló
Málarameistarafélög allra Norðurlandanna funduðu í Osló.
35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum raunhæft markmið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.
Félagsfundur FRV samþykkir nýjar siðareglur félagsins
Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur samþykkt nýjar siðareglur félagsins.
Hið opinbera líti meira til umhverfisáhrifa í innkaupum
Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um íslenska húsgagna- og innréttingaframleiðslu í ViðskiptaMoggann.
Pípulagningameistarar funda um kjarasamningana
Félag pípulagningameistara héldu fund um kjarasamningana framundan í Húsi atvinnulífsins.
Opið bréf norrænna samtaka arkitektastofa til Autodesk
Samtök arkitektastofa á Norðurlöndunum hafa sent opið bréf til Autodesk.
Nýr formaður blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum
Sævar Jónsson er nýr formaður Félags blikksmiðjueigenda á Norðurlöndunum
FHIF með vinnustofu um umhverfismál
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hélt vinnufund um umhverfismál.
Nýr starfsmaður hjá SI
Elísa Arnarsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI.
Norrænir rafverktakar og pípulagningameistarar funda
Samtök rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum funduðu í Reykjavík.
Opinn kynningarfundur um faggildingu
Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Einboðið að halda áfram með Allir vinna
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í hádegisfréttum RÚV um átakið Allir vinna.
