Fréttasafn (Síða 42)
Fyrirsagnalisti
Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga
Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt
Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði
Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.
Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.
Innhýsing hjá hinu opinbera heftir vöxt verkfræðistofa
Í nýrri greiningu SI kemur fram að innhýsing verkefna hjá hinu opinbera hefur dregið úr vexti verkfræðistofa.
Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.
Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMogganum.
Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.
Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.
Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir
Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir.
Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt
Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi
Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.
Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins
FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.
Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun
Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.
Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi
Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.
Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar
Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
