Fréttasafn(Síða 35)
Fyrirsagnalisti
Fundur um móttöku byggingarúrgangs
SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.
Góð þátttaka í haustferð Félags löggiltra rafverktaka
Góð þátttaka var í haustferð Félags löggiltra rafverktaka sem farin var í Borgarnes.
Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022.
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Colas og Hafnarfjarðarbær með nýtt umhverfisvænt malbik
Colas Ísland og Hafnarfjarðarbær taka þátt í rannsóknarverkefni með nýtt umhverfisvænt malbik.
Hætta á að dragi úr byggingu húsnæðis með nýju frumvarpi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdstjóra SI, um nýtt frumvarp með ákvæðum sem geta dregið úr byggingu húsnæðis.
Rafræn skráning byggingarstjóra og iðnmeistara
Fyrsti hluti í rafrænum byggingarleyfisumsóknum hefur verið virkjaður á vef Reykjavíkurborgar.
Metár í fjölgun félagsmanna SI
Félagsmönnum SI hefur fjölgað um vel á annað hundrað það sem af er árinu.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Aðgerðir til að efla atvinnulíf á Austurlandi
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, var meðal frummælenda á fundi um atvinnulíf á Austurlandi.
Bransadagar Iðunnar helgaðir sjálfbærni í iðnaði
Bransadagar Iðunnar fara fram 9.-11. nóvember þar sem endað er á bransapartíi.
FSRE með kynningu á alútboði fyrir byggingu í Hveragerði
Kynningarfundur um lokað alútboð vegna húkrunarheimilis í Hveragerði fer fram næstkomandi miðvikudag á Hótel örk.
Umræða um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs
Nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs sem taka gildi 1. janúar voru til umfjöllunar á fundi SI og Mannvirkis.
Hæsta tréhús í heimi til umfjöllunar á fundi MFH
Góð mæting var á félagsfund Meistarafélags húsasmiða, MFH.
Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð
Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.
Óvissa um kröfur til mæla í hleðslustöðvum
Samtök rafverktaka, SART, hafa vakið athygli félagsmanna sinna á hvaða kröfur eru grðar til mæla í hleðslustöðvum fyrir rafbíla.
Öryggi stefnt í hættu með niðurskurði í vegaframkvæmdum
Rætt er við Sigurð R. Ragnarssonar, stjórnarformann ÍAV og varaformann SI, um boðaðan niðurskurð til vegaframkvæmda.
Fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs
Fundur um nýja flokkun byggingarúrgangs verður í Húsi atvinnulífsins 3. nóvember kl. 9-10.30.
Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar
Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.