Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 35)

Fyrirsagnalisti

29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Mannvirkjaráð SI vinnur að nýrri stefnu til 2024

Mannvirkjaráð SI efndi til vinnustofu í Húsi atvinnulífsins í gær þar sem unnið var að endurskoðun á stefnu ráðsins. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda á Skrúfudegi Tækniskólans

Félag vinnuvélaeigenda tók þátt í Skrúfudegi Tækniskólans sem fór fram síðastliðinn laugardag.

29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar

BIM Ísland efnir til ráðstefnu um stafræna mannvirkjagerð í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9.00.

29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Akraneskaupstaður auglýsir útboð á gatna- og stígalýsingu

Akraneskaupstaður hefur auglýst útboð á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir. 

27. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur og sýning í Hofi um öryggismál í mannvirkjagerð

Fundur og sýning í Hofi um öryggismál í mannvirkjagerð fer fram fimmtudaginn 30. mars kl. 14.30-17.30.

24. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Framleiða íbúðir til að eiga þegar landið fer að rísa

Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxa um áhrif vaxtahækkana á íbúðamarkaðinn.

21. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um öryggismál í mannvirkjagerð

Fjórði fundur í gæðastjórnun í byggingariðnaði  fer fram 29. mars kl. 8.30 í Vatnagörðum 20 og á Teams.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Yngri ráðgjafar kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga

Yngri ráðgjafar voru á sýningunni Mín framtíð og kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Kynntu blikkið fyrir grunnskólanemendum

Félag blikksmiðjueigenda tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fór fram í Laugardalshöllinni. 

20. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja

Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI

Hátt í 400 manns komu saman á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 10. mars.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sjónvarpsþáttur um Iðnþing á Hringbraut

Hringbraut var á Iðnþingi þar sem tekin voru viðtöl við nokkrar þátttakendur í dagskrá þingsins.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Vilhjálmur Þór nýr formaður Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags vinnuvélaeigenda í gær. 

17. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Fjölmennt á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála

Fjölmennt var á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík. 

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2023 fylgir Morgunblaðinu í dag.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hvatar til rannsókna og þróunar mikilvægasta Covid-aðgerðin

Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI um vaxtartækifæri í iðnaðinum í Dagmálum.

15. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun. 

14. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Verulega aukinn hagvöxtur ef vaxtaráform ganga eftir

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áform eru um aukningu í útflutningi iðnaðar sem gæti aukið hagvöxt verulega. 

Síða 35 af 85