Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 34)

Fyrirsagnalisti

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi

Félög rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi héldu sameiginlegan aðalfund á Mývatni. 

12. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Mari pípulagningameistari í Vestmannaeyjum 70 ára

Sigurvin Marinó Sigursteinsson er þriðji ættliður pípara og sonur hans sá fjórði.

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Byggingarleyfisumsóknir orðnar rafrænar hjá Reykjavík

Byggingarleyfisumsóknir eru orðnar rafrænar hjá Reykjavíkurborg frá og með deginum í dag.

9. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði

Hátt í 100 manns sátu fund SI og Iðunnar um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

8. des. 2022 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nemendur í jarðvirkjun fá öryggis- og vinnufatnað

Félag vinnuvélaeigenda styrkti kaup á öryggis- og vinnufatnaði nemenda í jarðvirkjun í Tækniskólanum. 

7. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vel sóttur jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja var vel sóttur þegar liðlega 130 gestir mættu. 

6. des. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda

Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins var vel sóttur.

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar

Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum

Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.

2. des. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum

Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum. 

1. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HR

Fulltrúar Yngri ráðgjafa sem er deild inn FRV kynntu störf sín fyrir nemendum í HR.

29. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fundur um virkniskoðun gæðakerfa/skjalavistunarkerfa

Iðan og SI standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað er um virkniskoðun gæðakerfa/skjalavistunarkerfa. 

29. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Nægt land í Reykjavík til að brjóta undir nýja byggð

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði. 

29. nóv. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Nýr formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Jónas Kristinn Árnason hjá Brúnás/Miðás er nýr formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda.

28. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi : Mikill áhugi á fundi um móttöku byggingarúrgangs

Mikill áhugi var á fundi SI og Mannvirkis um móttöku byggingarúrgangs sem fram fór í Húsi atvinnulífsins og í beinu streymi.

28. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi. 

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Endurkjörin stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi

Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Hótel Selfossi. 

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi : Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs

Beint streymi verður frá fundi SI og Mannvirkis kl. 9.30 til 11.00.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Fjórir sveinar útskrifast í húsgagnasmíði

Sveinsbréf í húsgagnasmíði voru afhent á Hilton Reykjavík Nordica. 

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld. 

Síða 34 af 81