Fréttasafn(Síða 33)
Fyrirsagnalisti
Þverfaglegt samtal um hringrás í byggingariðnaði
Opinn fundur um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði verður í Grósku 19. janúar kl. 14.30-16.00.
Kynning á nýjum kjarasamningi FRV og VFÍ, SFB og ST
Nýr kjarasamningur var kynntur á félagsfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga fyrir skömmu.
Fundað um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Iðan og SI efna til fundar um gæðastjórnun í byggingariðnaði 19. janúar kl. 8.30-9.45.
Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka.
Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna
Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.
Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST
Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar.
Góð mæting á jólafund Meistaradeildar SI
Góð mæting var á jólafund Meistaradeildar SI sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Pípulagningadeild Tækniskólans fær góðar gjafir
Fulltrúar Byko færðu pípulagningadeild Tækniskólans gjafir sem notaðar verða í kennslu.
Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Nýr formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja
Aðalfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja var haldinn fyrir skömmu.
Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.
Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta
Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.
Opinn fundur HMS og SI um íbúðamarkaðinn
Opinn hádegisfundur HMS og SI 13. desember kl. 12-12.45 í Borgartúni 21.
Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi
Félög rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi héldu sameiginlegan aðalfund á Mývatni.
Mari pípulagningameistari í Vestmannaeyjum 70 ára
Sigurvin Marinó Sigursteinsson er þriðji ættliður pípara og sonur hans sá fjórði.