Fréttasafn (Síða 33)
Fyrirsagnalisti
Vel sóttur fundur SI um atvinnulíf á Reykjanesi
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um atvinnulíf á Reykjanesi í hádeginu í dag.
Útlit fyrir færri nýjar íbúðir strax árið 2025
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.
Félagsfundur SI um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík
SI standa fyrir félagsfundi 23. maí kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík.
Framtíðararkitektinn til umræðu á aðalfundi SAMARK
Aðalfundur SAMARK fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins þar sem rætt var um framtíðararkitektinn.
Fundur HMS um nýsköpun í mannvirkjagerð
HMS stendur fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni um nýsköpun í mannvirkjagerð 25. maí kl. 9-12.30.
SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf á Reykjanesi
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 22. maí kl. 12-13.30 á Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ.
Loftmyndir kæra útboð á öflun loftmynda sem þegar eru til
Rætt er við framkvæmdastjóra Loftmynda á mbl.is um útboð ríkisins um öflun loftmynda af Íslandi sem þegar eru til.
Vantar rannsóknir í byggingariðnaði
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í frétt mbl.is um byggingariðnaðinn.
Horfur á að vítahringurinn á íbúðamarkaði haldi áfram
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna á íbúðamarkaðinum í Kastljósi ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingarinnar.
Formaður FBE hlýtur gullmerki
Formaður Félags blikksmiðjueigenda hlaut gullmerki félagsins á árshátíð sem haldin var í Tallin í Eistlandi.
Villandi framsetning ráðuneytis um arðsemi byggingariðnaðar
Í umsögn SI kemur fram að greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins sé villandi.
Málþing um íbúðauppbyggingu á HönnunarMars
Málþing um íbúðauppbyggingu með erindum og pallborðsumræðum fór fram í Grósku síðastliðinn föstudag.
Norrænir arkitektar á vinnustofu með Autodesk
Fulltrúi SAMARK tók þátt í vinnustofu Autodesk sem haldin var í Boston.
Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi félagsins
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á aðalfundi félagsins.
Verulegur samdráttur fram undan í byggingu íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Málstofa um hvernig best er að byggja 35 þúsund íbúðir
Fulltrúi Samtaka iðnaðarins tekur þátt í umræðu á málstofu um hvernig best er að byggja 35 þúsund íbúðir á næstu 10 árum.
Vænta samdráttar í byggingu íbúða
Í nýrri greiningu SI koma fram margvíslegar vísbendingar um að íbúðum í byggingu muni fækka verulega á næstunni.
Dregur úr fjölgun íbúða ef endurgreiðsla verður lækkuð
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um áhrif lækkunar endurgreiðslu á íbúðamarkaðinn.
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags blikksmiðjueigenda.
Eftirspurn eftir íbúðum og fólksfjölgun meiri hér en í ESB
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um þróun íbúðamarkaðarins hér á landi í samanburði við ríki Evrópusambandsins.
