Fréttasafn (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Íbúðauppbygging stefnir í öfuga átt
Í nýrri greiningu SI segir að leiguíbúðum með aðkomu hins opinbera fjölgi um 85% fram til ársins 2032.
Húsnæðisþing innviðaráðuneytis og HMS
Húsnæðisþing fer fram 30. ágúst kl. 9-12.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Markaðskönnun fyrir snjallstýrikerfi borgarlýsingar
Skilafrestur rennur út þriðjudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Stöðufundur samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð
Stöðufundur Byggjum grænni framtíð fer fram 22. ágúst kl. 14-15.45 í Nasa við Austurvöll.
Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla
Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla að veita nemendum forgang í iðnnám sem hafa lokið hluta starfsnáms eða starfað í iðngrein.
Víðtækt samstarf mikilvægt til að draga úr losun mannvirkjagerðar
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK og formaður Mannvirkjaráðs SI, segir frá áformum til að draga úr losun í mannvirkjagerð.
Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills
Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills sem fer fram í Gdansk í Póllandi í september.
Ungir sérfræðingar taka þátt í norrænni vinnustofu um rafstaðla
Fjórir fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í vinnustofu norrænna rafstaðlastofnana.
Stýrihópur um breytingar á byggingarreglugerð
Innviðaráðherra hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024.
Miklar kostnaðarhækkanir draga úr hvata til að byggja íbúðir
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, um íbúðamarkaðinn í Innherja.
Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt
Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.
Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Áherslur á leiguhúsnæði ekki rökstuddar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.
Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja.
Mannvirkjaiðnaður þarf að búa við gott starfsumhverfi
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um starfsumhverfi mannvirkjaiðnaðar í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda í Osló
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga sóttu fund samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum í Osló.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
Úrskurður um Hvammsvirkjun vonbrigði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, í fréttum Bylgjunnar/Stöðvar 2.
HMS kynnir uppbyggingaráform fyrir tekju- og eignaminni
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kynnir úthlutun stofnframlaga frá ríki og sveitarfélögum.
Norræn samtök arkitektastofa funda í Stokkhólmi
Fulltrúar norrænna samtaka arkitektastofa sóttu ráðstefnu í Stokkhólmi.
