Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sjónvarpsþáttur um Iðnþing á Hringbraut

Hringbraut var á Iðnþingi þar sem tekin voru viðtöl við nokkrar þátttakendur í dagskrá þingsins.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Vilhjálmur Þór nýr formaður Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags vinnuvélaeigenda í gær. 

17. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Fjölmennt á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála

Fjölmennt var á ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík. 

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2023 fylgir Morgunblaðinu í dag.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hvatar til rannsókna og þróunar mikilvægasta Covid-aðgerðin

Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI um vaxtartækifæri í iðnaðinum í Dagmálum.

15. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun. 

14. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Verulega aukinn hagvöxtur ef vaxtaráform ganga eftir

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áform eru um aukningu í útflutningi iðnaðar sem gæti aukið hagvöxt verulega. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stærsta efnahagsmálið að sækja tækifærin í iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði í ávarpi á Iðnþingi að vaxtartækifærin í iðnaði væru gríðarlega mikil.  

10. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

9. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bein útsending frá Iðnþingi 2023

Bein útsending fer fram frá Hörpu kl. 14-16 í dag.

6. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Rætt um framtíð orkumála á ráðstefnu SART og SI

SART í samstarfi við SI standa að ráðstefnu um orkumál föstudaginn 10. mars kl. 13.30-15.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

28. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Útboð þar sem lækka á kolefnisfótspor um 30%

Nýtt þróunarverkefni á Háteigsvegi 59 hefur verið sett í útboð af Félagsbústöðum.

27. feb. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða Hús íslenskunnar

Yngri ráðgjafar skoðuðu Hús íslenskunnar sem er á lokametrum framkvæmda. 

22. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fræðslufundur um vinnustöðvanir á verkframkvæmdir

Efnt var til fræðslufundar um áhrif vinnustöðvana á verkframkvæmdir

17. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Orka og umhverfi : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.

15. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : 130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum

130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum í Reykjavík og á Akureyri.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Efla hæfni norrænna nemenda í endurnýtingu byggingarefnis

Efla á hæfni nemenda í verknámi á Norðurlöndunum í endurnýtingu byggingarefnis.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfismál og vistvæn mannvirki á gæðastjórnunarfundi

Fjallað verður um umhverfismál og vistvæn mannvirki á þriðja fundinum í fundaröð Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hærri vextir draga úr framkvæmdum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttavakt Hringbrautar og í Fréttablaðinu um áhrif vaxtahækkunar á byggingarmarkaðinn.

Síða 31 af 80