Fréttasafn (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Skýr merki um samdrátt í uppbyggingu nýrra íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Morgunblaðsins um íbúðauppbyggingu.
Fjölga á leiguíbúðum þvert á vilja fólksins í landinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um íbúðauppbyggingu.
Liska hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir lýsingu Hallgrímskirkju
Liska, aðildarfyrirtæki SI, vann til tvennra verðlauna alþjóðlegu ljóstæknisamtakanna Illumination Engineering Society.
Íbúðauppbygging stefnir í öfuga átt
Í nýrri greiningu SI segir að leiguíbúðum með aðkomu hins opinbera fjölgi um 85% fram til ársins 2032.
Húsnæðisþing innviðaráðuneytis og HMS
Húsnæðisþing fer fram 30. ágúst kl. 9-12.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Markaðskönnun fyrir snjallstýrikerfi borgarlýsingar
Skilafrestur rennur út þriðjudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Stöðufundur samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð
Stöðufundur Byggjum grænni framtíð fer fram 22. ágúst kl. 14-15.45 í Nasa við Austurvöll.
Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla
Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla að veita nemendum forgang í iðnnám sem hafa lokið hluta starfsnáms eða starfað í iðngrein.
Víðtækt samstarf mikilvægt til að draga úr losun mannvirkjagerðar
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK og formaður Mannvirkjaráðs SI, segir frá áformum til að draga úr losun í mannvirkjagerð.
Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills
Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills sem fer fram í Gdansk í Póllandi í september.
Ungir sérfræðingar taka þátt í norrænni vinnustofu um rafstaðla
Fjórir fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í vinnustofu norrænna rafstaðlastofnana.
Stýrihópur um breytingar á byggingarreglugerð
Innviðaráðherra hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024.
Miklar kostnaðarhækkanir draga úr hvata til að byggja íbúðir
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, um íbúðamarkaðinn í Innherja.
Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt
Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.
Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Áherslur á leiguhúsnæði ekki rökstuddar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.
Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja.
Mannvirkjaiðnaður þarf að búa við gott starfsumhverfi
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um starfsumhverfi mannvirkjaiðnaðar í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda í Osló
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga sóttu fund samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum í Osló.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
