Fréttasafn (Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.
Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.
Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.
Þarf aukna hvata til vistvænnar uppbyggingar
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasvið SI, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu Grænni byggðar á Iðnaðarsýningunni.
Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi
Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.
92 nýsveinar útskrifast í rafiðngreinum
92 nýsveinar í rafiðngreinum útskrifuðust um helgina í athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.
Samkomulag HMS vegna hleðslustöðva í sölubanni
HMS hefur gert samkomulag við dreifingaraðila hér á landi vegna hleðslustöðva sem settar hafa verið í sölubann í Svíþjóð.
Norrænir blikksmiðjueigendur funda á Íslandi
Fulltrúar félaga blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum funduðu á Íslandi 31. ágúst til 2. september.
Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.
Ráðstefna á Iðnaðarsýningunni um hringrás í byggingariðnaði
Ráðstefnan sem verður 1. september frá kl. 9.30 er í tengslum við Iðnaðarsýninguna 2023 í Laugardalshöll.
Mörg mikilvæg verkefni framundan í íslenskum iðnaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun á Iðnaðarsýningunni 2023 í Laugardalshöll.
Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll dagana 31. ágúst til 2. september.
Íbúðauppbygging ekki að þróast í takti við þarfir og vilja
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi HMS.
Á annað hundrað fyrirtæki sýna á Iðnaðarsýningunni 2023
Iðnaðarsýningin 2023 verður opnuð í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. ágúst og stendur til 2. september.
Norrænir meistarar í raf- og pípulögnum hittast á NEPU
Fulltrúar frá Íslandi sóttu ráðstefnu samtaka rafverktaka og pípulagningameistara á Norðurlöndunum, NEPU.
Styrkhafar Asks verða á Iðnaðarsýningunni
HMS veitir styrkhöfum Asks - mannvirkjarannsóknarsjóðs vettvang til að sýna verkefni sín á Iðnaðarsýningunni 2023.
Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.
Ógilda útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda
Útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda hefur verið ógilt og gert að bjóða innkaupin út að nýjum með lögmætum hætti.
Þyrfti að leggja meiri áherslu á séreign frekar en leiguíbúðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um áformaða íbúðauppbyggingu.
Heimsókn í Borgarverk
Fulltrúi SI heimsótti Borgarverk sem er með starfsstöðvar í Borgarnesi, á Selfossi og í Mosfellsbæ.
