Fréttasafn(Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Nýjar BIM kröfur í mannvirkjagerð kynntar á morgunfundi
FSRE stendur fyrir morgunfundi 25. apríl kl. 9-10.30 þar sem nýjar BIM kröfur í mannvirkjagerð verða kynntar.
Ný stjórn Félags pípulagningameistara
Ný stjórn Félags pípulagningameistara var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Borgarnesi.
Ráðstefna um stafræna mannvirkjagerð
Ráðstefna um stafræna mannvirkjagerð fer fram í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9-18.
Fundur HMS um grænt stökk í mannvirkjagerð
Grænt stökk í mannvirkjagerð er yfirskrift fundar HMS 27. apríl kl. 13-16.20 í Háteig á Grand Hótel Sigtúni.
Vanmat á áætlun um kostnað við teikningar á einbýlishúsi
Rætt er við Halldór Eiríksson, formann Félags arkitektastofa í Morgunblaðinu.
Heimsóknir til félagsmanna SAMARK
Fulltrúi SI heimsótti félagsmenn Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fyrir skömmu.
Undirbúningur fyrir ráðstefnu norrænna ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúar norrænna ráðgjafarverkfræðinga hittust í Kaupmannahöfn til að undirbúa árlegan fund sem fer fram í Osló í júní.
Lækkun endurgreiðslu getur hækkað verð og fækkað íbúðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um áform í fjármálaáætlun að lækka endurgreiðslu á virðisaukaskatti.
Mannvirkjaráð SI vinnur að nýrri stefnu til 2024
Mannvirkjaráð SI efndi til vinnustofu í Húsi atvinnulífsins í gær þar sem unnið var að endurskoðun á stefnu ráðsins.
Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september.
Félag vinnuvélaeigenda á Skrúfudegi Tækniskólans
Félag vinnuvélaeigenda tók þátt í Skrúfudegi Tækniskólans sem fór fram síðastliðinn laugardag.
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar
BIM Ísland efnir til ráðstefnu um stafræna mannvirkjagerð í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9.00.
Akraneskaupstaður auglýsir útboð á gatna- og stígalýsingu
Akraneskaupstaður hefur auglýst útboð á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir.
Fundur og sýning í Hofi um öryggismál í mannvirkjagerð
Fundur og sýning í Hofi um öryggismál í mannvirkjagerð fer fram fimmtudaginn 30. mars kl. 14.30-17.30.
Framleiða íbúðir til að eiga þegar landið fer að rísa
Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxa um áhrif vaxtahækkana á íbúðamarkaðinn.
Fundur um öryggismál í mannvirkjagerð
Fjórði fundur í gæðastjórnun í byggingariðnaði fer fram 29. mars kl. 8.30 í Vatnagörðum 20 og á Teams.
Yngri ráðgjafar kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga
Yngri ráðgjafar voru á sýningunni Mín framtíð og kynntu starf ráðgjafarverkfræðinga.
Kynntu blikkið fyrir grunnskólanemendum
Félag blikksmiðjueigenda tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fór fram í Laugardalshöllinni.
Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja
Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.
Árshóf SI
Hátt í 400 manns komu saman á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 10. mars.