Fréttasafn (Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Rauð ljós loga á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári
Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.
Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fer fram 2. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Norrænir vinnuvélaeigendur funda á Íslandi
Systursamtök Félags vinnuvélaeigenda stóð fyrir norrænum fundi hér á landi.
Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði.
Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri
Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.
Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.
Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.
Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.
Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu
Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa.
Dagur Grænni byggðar haldinn í Grósku
Dagur Grænni byggðar verður haldinn 27. september kl. 13-17 í Grósku.
Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.
Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%
Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.
Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.
Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin
Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.
Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán
SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.
Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills
Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.
Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.
Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.
Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.
