Fréttasafn(Síða 29)
Fyrirsagnalisti
Norrænir arkitektar á vinnustofu með Autodesk
Fulltrúi SAMARK tók þátt í vinnustofu Autodesk sem haldin var í Boston.
Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi félagsins
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á aðalfundi félagsins.
Verulegur samdráttur fram undan í byggingu íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Málstofa um hvernig best er að byggja 35 þúsund íbúðir
Fulltrúi Samtaka iðnaðarins tekur þátt í umræðu á málstofu um hvernig best er að byggja 35 þúsund íbúðir á næstu 10 árum.
Vænta samdráttar í byggingu íbúða
Í nýrri greiningu SI koma fram margvíslegar vísbendingar um að íbúðum í byggingu muni fækka verulega á næstunni.
Dregur úr fjölgun íbúða ef endurgreiðsla verður lækkuð
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um áhrif lækkunar endurgreiðslu á íbúðamarkaðinn.
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags blikksmiðjueigenda.
Eftirspurn eftir íbúðum og fólksfjölgun meiri hér en í ESB
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um þróun íbúðamarkaðarins hér á landi í samanburði við ríki Evrópusambandsins.
Fundur um grænt stökk í mannvirkjagerð
Grænar umbreytingar í mannvirkjagerð voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í gær.
Niðurstöður vinnustofu um hringrás í byggingariðnaði
Um fjörutíu aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði.
Kynningarfundur FSRE um forval alútboðs verknámsaðstöðu FB
Kynningarfundur FSRE um forval vegna lokaðs alútboðs hönnunar og framkvæmda á verknámsaðstöðu fyrir FB verður 2. maí kl. 13 á Hilton.
Lausnin er að byggja í takt við þörf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Góð mæting á fund um hæfnigreiningu í blikksmíðanámi
Góð mæting var á fyrsta hæfnigreiningarfund Félags blikksmiðjueigenda með Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða
Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða var kosin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær.
Jáverk hlýtur umhverfisviðurkenningu
Jáverk hefur hlotið Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.
Rafmennt gefur spjaldtölvur til góðgerðarmála
Fjölmörg góðgerðarmál njóta góðs af gjöf Rafmenntar á spjaldtölvum.
SI mótmæla fyrirhugaðri lækkun á endurgreiðslu vsk
SI mótmæla fyrirhugaðri lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði úr 60% í 35%.
Ekki byggðar nægilega margar íbúðir á næstunni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunútvarpi Rásar 2, um húsnæðismarkaðinn.
Stefnir í 65% samdrátt í uppbyggingu íbúða
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.
Stjórn Meistarafélags Suðurlands endurkjörin
Stjórn Meistarafélags Suðurlands var endurkjörin á aðalfundi félagsins.