Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

17. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur á Sauðárkróki um atvinnu og íbúðamarkaði

Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður haldinn á Sauðárkróki 19. október kl. 12.

16. okt. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Iðnaður og hugverk Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða stækkun Norðuráls á Grundartanga

Yngri ráðgjafar fóru í vettvangsferð í Norðurál á Grundartanga.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs

Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs fer fram 20. október kl. 10-11.30 á Hótel Nordica.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rauð ljós loga á íbúðamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.

10. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári

Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.

9. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Mannvirkjaþing SI

Mannvirkjaþing SI fer fram 2. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.

9. okt. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Norrænir vinnuvélaeigendur funda á Íslandi

Systursamtök Félags vinnuvélaeigenda stóð fyrir norrænum fundi hér á landi.

2. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði. 

29. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri

Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð

Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa. 

21. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Dagur Grænni byggðar haldinn í Grósku

Dagur Grænni byggðar verður haldinn 27. september kl. 13-17 í Grósku.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin

Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán

SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.

Síða 29 af 85