Fréttasafn (Síða 28)
Fyrirsagnalisti
Angústúra, Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fá hönnunarverðlaun
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent í Grósku í gær.
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 afhent í Grósku í dag
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 verða afhent í Grósku í dag.
Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum
Fimm hlutu viðurkenningar Íslensku menntaverðlaunanna sem voru afhent á Bessastöðum.
Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.
Fundur á Húsavík um þróun íbúðamarkaðar
Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður 10. nóvember á Fosshótel Húsavík kl. 11.30-13.00.
Samstarf er lykillinn að árangri
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fyrsta Mannvirkjaþingi SI sem fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.
Fjölmennt á fyrsta Mannvirkjaþingi SI
Fyrsta Mannvirkjaþing SI fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.
Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.
Fundur um íbúðamarkaðinn haldinn á Sauðárkróki
Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á opnum fundi á Sauðárkróki.
Fundur HMS fyrir mannvirkjahönnuði
HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund 9. nóvember kl. 11.30-12.45 á Teams.
Ónóg fjárfesting í samgönguinnviðum landsins
SI og SA hafa sent umsögn um samgönguáætlun 2024-2038 á nefndarsvið Alþingis.
Stjórnarfundur SART á Egilsstöðum
Stjórnarfundur SART var haldinn á Egilsstöðum.
Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.
Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Innviðaráðherra gestur aðalfundar Mannvirkis – félags verktaka
Aðalfundur Mannvirkis - félags rafverktaka fór fram í Húsi atvinnulífsins í dag.
Veruleg áhrif af skorti á losunarstöðvum
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um losunarstöðvar.
FRV framselur kjarasamningaumboð sitt til SA
Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur framselt kjarasamningsumboð sitt til Samtaka atvinnulífsins.
SI og SART svara athugasemdum Rafbílasambands Íslands
Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka hafa svarað erindi Rafbílasambands Íslands.
Óskiljanleg ákvörðun að ráðast í gullhúðun á danska fyrirmynd
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar grein í ViðskiptaMogganum um gullhúðað ákvæði í frumvarpi um skipulagslög.
SI og SA vilja að frumvarp verði dregið til baka
SI og SA hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum.
