Fréttasafn(Síða 27)
Fyrirsagnalisti
Miklar kostnaðarhækkanir draga úr hvata til að byggja íbúðir
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, um íbúðamarkaðinn í Innherja.
Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt
Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.
Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Áherslur á leiguhúsnæði ekki rökstuddar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.
Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja.
Mannvirkjaiðnaður þarf að búa við gott starfsumhverfi
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um starfsumhverfi mannvirkjaiðnaðar í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda í Osló
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga sóttu fund samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum í Osló.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
Úrskurður um Hvammsvirkjun vonbrigði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, í fréttum Bylgjunnar/Stöðvar 2.
HMS kynnir uppbyggingaráform fyrir tekju- og eignaminni
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kynnir úthlutun stofnframlaga frá ríki og sveitarfélögum.
Norræn samtök arkitektastofa funda í Stokkhólmi
Fulltrúar norrænna samtaka arkitektastofa sóttu ráðstefnu í Stokkhólmi.
Heimsókn í Arkþing - Nordic
Fulltrúi SI heimsótti Arkþing - Nordic sem er aðildarfyrirtæki Samtaka arkitektastofa.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.
Dregur töluvert úr fjölda nýrra íbúða inn á markaðinn
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á byggingamarkaði.
Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun
Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.
SI sjá ekki hvernig lækkun VSK bæti afkomu ríkissjóðs
SI hafa sent minnisblað til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna samantektar fjármála- og efnahagsráðuneytisins.
Ójafnvægi á íbúðamarkaði með framboð langt undir þörf
Í nýrri greiningu SI kemur fram að það stefni í mikla fækkun fullbúinna íbúða inn á markaðinn á sama tíma og fólksfjölgun er mikil.
Kynningarátak fyrir málmiðngreinar
Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.
Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.
Danskir málarameistarar í heimsókn á Íslandi
Danskir málarameistarar funduðu með Málarameistarafélaginu fyrir skömmu.