Fréttasafn (Síða 27)
Fyrirsagnalisti
Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.
Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Innviðaráðherra gestur aðalfundar Mannvirkis – félags verktaka
Aðalfundur Mannvirkis - félags rafverktaka fór fram í Húsi atvinnulífsins í dag.
Veruleg áhrif af skorti á losunarstöðvum
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um losunarstöðvar.
FRV framselur kjarasamningaumboð sitt til SA
Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur framselt kjarasamningsumboð sitt til Samtaka atvinnulífsins.
SI og SART svara athugasemdum Rafbílasambands Íslands
Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka hafa svarað erindi Rafbílasambands Íslands.
Óskiljanleg ákvörðun að ráðast í gullhúðun á danska fyrirmynd
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar grein í ViðskiptaMogganum um gullhúðað ákvæði í frumvarpi um skipulagslög.
SI og SA vilja að frumvarp verði dregið til baka
SI og SA hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum.
Fundur á Sauðárkróki um atvinnu og íbúðamarkaði
Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður haldinn á Sauðárkróki 19. október kl. 12.
Yngri ráðgjafar skoða stækkun Norðuráls á Grundartanga
Yngri ráðgjafar fóru í vettvangsferð í Norðurál á Grundartanga.
Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs
Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs fer fram 20. október kl. 10-11.30 á Hótel Nordica.
Rauð ljós loga á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári
Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.
Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fer fram 2. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Norrænir vinnuvélaeigendur funda á Íslandi
Systursamtök Félags vinnuvélaeigenda stóð fyrir norrænum fundi hér á landi.
Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði.
Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri
Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.
Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.
Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.
Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.
