Fréttasafn (Síða 26)
Fyrirsagnalisti
Vinnustofa um vistvænni steypu
Vinnustofa um vistvænni steypu fer fram 11. janúar kl. 13-14.30 í Húsi atvinnulífsins.
Örnámskeið um Svansvottaðar byggingaframkvæmdir
Örnámskeiðið fer fram í Iðunni 17. janúar kl. 8.30-9.30.
Enginn að andmæla að heimili og fyrirtæki séu sett í forgang
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Verðum af útflutningstekjum vegna raforkuskerðinga
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif raforkuskerðinga.
Fjölþætt umbrot sem snerta íslenskan iðnað
Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendir félagsmönnum nýárskveðju.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Þarf skýra forystu til umbóta
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningum í tímaritinu Áramót.
Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar á Vísi um orkumál og orkumálastjóra.
Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.
Stjórnvöld þurfa að breyta áherslum í orkuöflun
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Nýtum nýtt ár til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um árið framundan í ViðskiptaMogganum.
Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.
Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins 15. desember.
Í raun er iðnskólakerfið sprungið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.
Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum
Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.
24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt
Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.
Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
