Fréttasafn (Síða 26)
Fyrirsagnalisti
24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt
Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.
Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Óboðleg staða á sama tíma og þörf er á iðnmenntuðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu iðnskóla og skort á iðnmenntuðu fólki.
Vel mætt á fund um stöðu framkvæmda NLSH
Markaðsmorgunn NLSH sem var haldinn í samstarfi við SI fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Byggja þarf fleiri íbúðir til að mæta þörfum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúðamarkaðinn.
Skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði
Í nýrri greiningu SI segir að skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði valdi skorti á iðnmenntuðum.
SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu
SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis.
Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins 7. desember.
Gæðavottun SI uppfærð hjá Stjörnugörðum
Stjörnugarðar ehf hafa fengið uppfærða gæðavottun til ársins 2025.
Tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út 23. janúar 2024.
Stjórnvöld brugðist skyldu sinni að hafa næga raforku í landinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frumvarp um forgangsorku.
Rætt um mannvirkjagátt á fundi MFS á Selfossi
Meistarafélag Suðurlands, MFS, hélt félagsfund á Hótel Selfossi fyrir skömmu.
Nýr vettvangur fyrir hringrás í byggingariðnaði
Stofnfundur Hringvangs verður 13. desember kl. 15-16.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Átta fundir um þróun íbúðamarkaðar
Fulltrúar SI fluttu erindi á átta fundum sem haldnir voru um allt land um þróun íbúðamarkaðar og atvinnuuppbyggingu.
Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku.
Yngri ráðgjafar kynna starf ráðgjafarverkfræðingsins
Fulltrúar Yngri ráðgjafa hafa kynnt starf ráðgjafarverkfræðingsins fyrir nemendum.
SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku
SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku.
NLSH kynnir stöðu framkvæmda og framkvæmdaverkefni
Nýr Landspítali, NLSH, býður til Markaðsmorguns 13. desember kl. 8.30-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Við getum lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.
