Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa. 

21. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Dagur Grænni byggðar haldinn í Grósku

Dagur Grænni byggðar verður haldinn 27. september kl. 13-17 í Grósku.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin

Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán

SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.

6. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf aukna hvata til vistvænnar uppbyggingar

Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasvið SI, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu Grænni byggðar á Iðnaðarsýningunni.

5. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 92 nýsveinar útskrifast í rafiðngreinum

92 nýsveinar í rafiðngreinum útskrifuðust um helgina í athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Samkomulag HMS vegna hleðslustöðva í sölubanni

HMS hefur gert samkomulag við dreifingaraðila hér á landi vegna hleðslustöðva sem settar hafa verið í sölubann í Svíþjóð.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Norrænir blikksmiðjueigendur funda á Íslandi

Fulltrúar félaga blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum funduðu á Íslandi 31. ágúst til 2. september.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna á Iðnaðarsýningunni um hringrás í byggingariðnaði

Ráðstefnan sem verður 1. september frá kl. 9.30 er í tengslum við Iðnaðarsýninguna 2023 í Laugardalshöll.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Mörg mikilvæg verkefni framundan í íslenskum iðnaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun á Iðnaðarsýningunni 2023 í Laugardalshöll.

31. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll dagana 31. ágúst til 2. september.

Síða 25 af 80