Fréttasafn (Síða 52)
Fyrirsagnalisti
Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.
Rót vandans er skortur á byggingarlóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um hækkun á íbúðaverði.
Hið opinbera tekur til sín verkfræðinga
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Morgunblaðinu.
Rb-blöð nú aðgengileg á vef HMS
Rb-blöð frá 1973 eru nú aðgengileg á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands fram til 5. september.
Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Áhyggjuefni hve lítið er í uppbyggingu á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.
Lóðaframboð sveitarfélaga þarf að vera meira og fjölbreyttara
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Markaðinn.
SI fagna áformum um nýja mannvirkjaskrá
Samtök iðnaðarins fagna áformum um að hefja uppbyggingu á nýrri mannvirkjaskrá.
Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum
Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.
Reykjavíkurborg svarar ekki áskorun um útboð
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu.
Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup
Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.
Fundur SFS og SI um samband sjávarútvegs og íslensks hugvits
Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.
Efni fyrir atvinnurekendur um rétt erlends starfsfólks til bólusetninga
Hægt er að nálgast kynningarefni um rétt innflytjenda til bólusetninga gegn COVID-19 á nokkrum tungumálum.
SI skorar á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu í útboð
SI skora á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu götulýsinga í útboð.
Umbunað fyrir að vera með iðnnema á námssamningi
Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema á námssamningi.
Opinberir aðilar fari eftir lögum og bjóði LED-væðingu út
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun í Bítinu á Bylgjunni.
