Fréttasafn (Síða 52)
Fyrirsagnalisti
Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs
Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.
Ráðherra segir þörf á að sameina málaflokka í einu ráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir í Fréttablaðinu að þörf sé á að sameina málaflokka sem snúa að uppbyggingu húsnæðis í einu ráðuneyti.
Mikill áhugi á fræðslufundi um mannvirkjalög
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund mannvirkjasviðs SI um breytingar á mannvirkjalögum.
Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð
Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 28. maí kl. 9.00-11.30.
Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.
Fundur um framtíðarráðgjafann í beinu streymi
Yngri ráðgjafar stóðu fyrir fundi í beinu streymi sem um 60 manns sátu.
Ný vefsíða fyrir tilboð í jarðvinnuverk
Á vef Félags vinnuvélaeigenda er hægt að leita eftir tilboðum í jarðvinnuverk.
Fræðslufundur um mannvirkjalög
Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.
Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.
Rafrænn fundur um framtíðarráðgjafann
Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænum fundi um framtíðarráðgjafann.
Stjórn MIH endurkjörin
Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Híbýlaauður til umræðu í beinu streymi frá Norræna húsinu
Samtal um húsnæðismál fer fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. maí kl. 13-15 sem verður streymt beint.
Meistarinn.is - nýtt myndband
Nýtt myndband fyrir vefinn meistarinn.is hefur verið gefið út.
Dómstólar skeri úr um breytingar á byggingarvísitölu
Mannvirki - félag verktaka og SI héldu fund vegna fyrirhugaðs dómsmáls vegna lækkunar byggingarvísitölunnar sem er rakin til átaksins Allir vinna.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á rafrænum aðalfundi.
Áhrif átaksins Allir vinna á byggingarvísitölu
Mannvirki - félag verktaka og Samtök iðnaðarins boða til opins félagsfundar á fimmtudaginn kl. 11.00-12.00.
Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands
Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
Rafverktakar sýna áhuga á átaksverkefni fyrir námsfólk
Fjölmargir rafverktakar á öllu landinu hafa sýnt áhuga á átaksverkefninu Sumarstörf námsmanna.
Sveitarfélögin tefja íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um íbúðamarkaðinn.
Reykjavíkurborg hætti rekstri malbikunarstöðvar
Framkvæmdastjórar Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs Íslands skrifa í Morgunblaðið um rekstur Reykjavíkurborgar á malbikunarstöð.
