Fréttasafn (Síða 53)
Fyrirsagnalisti
Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka
Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka.
SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu
Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.
Ný stjórn SART
Aðalfundur Samtaka rafverktaka var haldinn síðastliðinn föstudag.
Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta
Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.
Nýsköpun á eftir að breyta byggingariðnaði hratt
Opin málstofa um nýsköpun í byggingariðnaði var haldin í Grósku sem hluti af Nýsköpunarvikunni.
Ráðstefna um útboðsmarkað rafverktaka í beinu streymi
Samtök rafverktaka standa fyrir ráðstefnu sem verður í beinu streymi föstudaginn 28. maí kl. 14.00-15.30.
Sveitarfélögin sofið á verðinum í framboði á lóðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um stöðuna á íbúðamarkaði.
Málstofa um losun mannvirkjageirans á Íslandi
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir opinni málstofu um losun mannvirkjageirans á Íslandi þriðjudaginn 1. júní kl. 13-14.
Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið
Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu.
Viðsnúningur hjá arkitektastofum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að greina megi viðsnúning í rekstri arkitektastofa samkvæmt könnun.
Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup
Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.
Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs
Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.
Ráðherra segir þörf á að sameina málaflokka í einu ráðuneyti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir í Fréttablaðinu að þörf sé á að sameina málaflokka sem snúa að uppbyggingu húsnæðis í einu ráðuneyti.
Mikill áhugi á fræðslufundi um mannvirkjalög
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund mannvirkjasviðs SI um breytingar á mannvirkjalögum.
Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð
Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 28. maí kl. 9.00-11.30.
Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.
Fundur um framtíðarráðgjafann í beinu streymi
Yngri ráðgjafar stóðu fyrir fundi í beinu streymi sem um 60 manns sátu.
Ný vefsíða fyrir tilboð í jarðvinnuverk
Á vef Félags vinnuvélaeigenda er hægt að leita eftir tilboðum í jarðvinnuverk.
Fræðslufundur um mannvirkjalög
Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.
Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.
