Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 53)

Fyrirsagnalisti

17. maí 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Ný vefsíða fyrir tilboð í jarðvinnuverk

Á vef Félags vinnuvélaeigenda er hægt að leita eftir tilboðum í jarðvinnuverk.

12. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur um mannvirkjalög

Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.

11. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.

10. maí 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Rafrænn fundur um framtíðarráðgjafann

Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænum fundi um framtíðarráðgjafann.

10. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

10. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Híbýlaauður til umræðu í beinu streymi frá Norræna húsinu

Samtal um húsnæðismál fer fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. maí kl. 13-15 sem verður streymt beint.

7. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Meistarinn.is - nýtt myndband

Nýtt myndband fyrir vefinn meistarinn.is hefur verið gefið út.

7. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Dómstólar skeri úr um breytingar á byggingarvísitölu

Mannvirki - félag verktaka og SI héldu fund vegna fyrirhugaðs dómsmáls vegna lækkunar byggingarvísitölunnar sem er rakin til átaksins Allir vinna.

6. maí 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga

Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á rafrænum aðalfundi.

4. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Áhrif átaksins Allir vinna á byggingarvísitölu

Mannvirki - félag verktaka og Samtök iðnaðarins boða til opins félagsfundar á fimmtudaginn kl. 11.00-12.00.

3. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands

Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.

3. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Rafverktakar sýna áhuga á átaksverkefni fyrir námsfólk

Fjölmargir rafverktakar á öllu landinu hafa sýnt áhuga á átaksverkefninu Sumarstörf námsmanna.

3. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin tefja íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um íbúðamarkaðinn.

29. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hætti rekstri malbikunarstöðvar

Framkvæmdastjórar Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs Íslands skrifa í Morgunblaðið um rekstur Reykjavíkurborgar á malbikunarstöð.

29. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Lausnin að auka framboð íbúða en ekki stíga á bremsuna

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðamarkaðinn.

27. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fagraf fær endurnýjaða D-vottun

Fagraf hefur fengið endurnýjaða D-vottun Samtaka iðnaðarins fram til 2022.

26. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbætur í íbúðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Morgunblaðinu.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Arkitektar ganga inn í kjarasamning SA og BHM

Nýr kjarasamningur Samtaka arkitektastofa og Arkitektafélags Íslands gildir frá 1. maí.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nýr vefur með aðgangi að byggingarreglugerð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur opnað vef með rafrænum aðgangi að byggingarreglugerð. 

23. apr. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á rafrænum aðalfundi félagsins.

Síða 53 af 85