Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 53)

Fyrirsagnalisti

29. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Lausnin að auka framboð íbúða en ekki stíga á bremsuna

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðamarkaðinn.

27. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fagraf fær endurnýjaða D-vottun

Fagraf hefur fengið endurnýjaða D-vottun Samtaka iðnaðarins fram til 2022.

26. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbætur í íbúðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Morgunblaðinu.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Arkitektar ganga inn í kjarasamning SA og BHM

Nýr kjarasamningur Samtaka arkitektastofa og Arkitektafélags Íslands gildir frá 1. maí.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nýr vefur með aðgangi að byggingarreglugerð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur opnað vef með rafrænum aðgangi að byggingarreglugerð. 

23. apr. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á rafrænum aðalfundi félagsins.

20. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Stjórn SAMARK endurkjörin

Rafrænn aðalfundur SAMARK fór fram í morgun.

19. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opinber gögn gefa ekki rétta mynd af fjölda íbúða í byggingu

Talsverður munur er á tölum SI annars vegar og Þjóðskrár og Hagstofu Íslands hins vegar á fjölda íbúða í byggingu.

16. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Umbætur í innviðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Reynir Sævarsson, formaður Eflu og FRV skrifa um innviðauppbyggingu í Fréttablaðinu.

15. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skýrsla SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi

SI og FRV gáfu út skýrsluna Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur.

14. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.

12. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026. 

8. apr. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Norrænir blikksmiðjueigendur bera saman bækur

Norrænir blikksmiðjueigendur héldu sinn árlega vorfund rafrænt í dag. 

6. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fækkun á íbúðum í byggingu vegna skorts á lóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

29. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Menntun : Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í haust

Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust. 

25. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.

25. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár

Í nýrri greiningu SI um íbúðatalningu kemur fram að verulegur samdráttur er í fjölda íbúða í byggingu.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.

Síða 53 af 84