Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 51)

Fyrirsagnalisti

24. sep. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur

27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka. 

22. sep. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Gagnrýni á innhýsingu opinberra aðila áfram áherslumál FRV

Félagsfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga ákvað áherslumál félagsins á starfsárinu.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð

Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð fer fram mánudaginn 27. september kl. 8-13.

20. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort. 

15. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI

Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.

31. ágú. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rót vandans er skortur á byggingarlóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um hækkun á íbúðaverði.

30. ágú. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Hið opinbera tekur til sín verkfræðinga

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Morgunblaðinu.

26. ágú. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rb-blöð nú aðgengileg á vef HMS

Rb-blöð frá 1973 eru nú aðgengileg á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

18. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands fram til 5. september. 

10. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

16. júl. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áhyggjuefni hve lítið er í uppbyggingu á íbúðamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.

14. júl. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Lóðaframboð sveitarfélaga þarf að vera meira og fjölbreyttara

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Markaðinn.

7. júl. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna áformum um nýja mannvirkjaskrá

Samtök iðnaðarins fagna áformum um að hefja uppbyggingu á nýrri mannvirkjaskrá.

5. júl. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum

Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.

25. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Reykjavíkurborg svarar ekki áskorun um útboð

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu. 

11. jún. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup

Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fundur SFS og SI um samband sjávarútvegs og íslensks hugvits

Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.

8. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Efni fyrir atvinnurekendur um rétt erlends starfsfólks til bólusetninga

Hægt er að nálgast kynningarefni um rétt innflytjenda til bólusetninga gegn COVID-19 á nokkrum tungumálum.

Síða 51 af 85