Fréttasafn (Síða 51)
Fyrirsagnalisti
Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum
Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.
Reykjavíkurborg svarar ekki áskorun um útboð
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu.
Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup
Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.
Fundur SFS og SI um samband sjávarútvegs og íslensks hugvits
Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.
Efni fyrir atvinnurekendur um rétt erlends starfsfólks til bólusetninga
Hægt er að nálgast kynningarefni um rétt innflytjenda til bólusetninga gegn COVID-19 á nokkrum tungumálum.
SI skorar á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu í útboð
SI skora á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu götulýsinga í útboð.
Umbunað fyrir að vera með iðnnema á námssamningi
Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema á námssamningi.
Opinberir aðilar fari eftir lögum og bjóði LED-væðingu út
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun í Bítinu á Bylgjunni.
Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka
Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka.
SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu
Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.
Ný stjórn SART
Aðalfundur Samtaka rafverktaka var haldinn síðastliðinn föstudag.
Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta
Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.
Nýsköpun á eftir að breyta byggingariðnaði hratt
Opin málstofa um nýsköpun í byggingariðnaði var haldin í Grósku sem hluti af Nýsköpunarvikunni.
Ráðstefna um útboðsmarkað rafverktaka í beinu streymi
Samtök rafverktaka standa fyrir ráðstefnu sem verður í beinu streymi föstudaginn 28. maí kl. 14.00-15.30.
Sveitarfélögin sofið á verðinum í framboði á lóðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um stöðuna á íbúðamarkaði.
Málstofa um losun mannvirkjageirans á Íslandi
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir opinni málstofu um losun mannvirkjageirans á Íslandi þriðjudaginn 1. júní kl. 13-14.
Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið
Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu.
Viðsnúningur hjá arkitektastofum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að greina megi viðsnúning í rekstri arkitektastofa samkvæmt könnun.
Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup
Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.
