FréttasafnFréttasafn: Nýsköpun

Fyrirsagnalisti

12. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð

Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 28. maí kl. 9.00-11.30.

12. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Algalíf fær alþjóðleg líftækniverðlaun

Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021.

7. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu. 

6. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stærsta efnahagsmálið er frekari vöxtur hugverkaiðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður NSA, flutti ávarp á ársfundi NSA.

6. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Landsvirkjunar skrifa um græna framtíð orkuvinnslu og iðnaðar í Morgunblaðinu. 

3. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands

Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.

3. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.

28. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Umbætur í nýsköpun efla samkeppnishæfni

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í Markaðnum.

23. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarárið 2020 líklega metár í fjárfestingum í nýsköpun

Í nýrri greiningu SI er fjallað um fjárfestingar í nýsköpun. 

23. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Þarf að vera auðveldara að ráða erlenda sérfræðinga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í sjónvarpsþættinum Markaðurinn á Hringbraut. 

13. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áframhald á endurgreiðslum eykur líkur á sókn í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um frumvarp um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.

12. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026. 

9. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns. 

6. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Heimsókn til Carbfix

Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein. 

29. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

23. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : SA og SI styðja sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð

SA og SI segja í umsögn að samtökin styðji að stofnað verði sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð.

22. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Styrkur í fjölbreytileikanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á Nýsköpunarmóti Álklasans.

18. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans

Menntamálaráðherra veitti hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans. 

Síða 1 af 15