Fréttasafn(Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Ný upplýsingagátt eflir hátækni- og hugverkaiðnaðinn
Forsvarsmenn CCP og Marel segja nýjan vef Work in Iceland vera framfaraskref.
Nýr upplýsingavefur um Ísland
Work in Iceland er nýr vefur sem er ætlað að laða erlenda sérfræðinga til Íslands í sérfræði- og hátæknistörf.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 28. ágúst í Húsi atvinnulífsins.
Taktikal jók veltu um 164%
Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.
Kerecis jók veltu um 178%
Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna.
Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International
Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.
Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun
Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær.
Nýsköpun í grunnskólunum verðlaunuð
Verðlaunaafhending Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík.
Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.
Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar
Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins
Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins.
Stuðningsumhverfi nýsköpunar á að vera skilvirkt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um stuðningsumhverfi nýsköpunar og Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins í Morgunblaðinu í dag.
Fundur um hringrásarhagkerfið
Fundur um hringrásarhagkerfið verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Húsi atvinnulífsins.
Íslensk hátæknifyrirtæki fá kynningu á NCI Agency
Morgunverðarfundur fyrir íslensk hátæknifyrirtæki verður haldinn í utanríkisráðuneytinu næstkomandi fimmtudag 9. maí.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2019
Vaxtarsprotinn verður afhentur seinni partinn í maí og hefur verið kallað eftir tilnefningum.
Háskólanemar fá viðurkenningar
Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Verksmiðjan með tíu hugmyndir
Tíu hugmyndir komust áfram í Verksmiðjunni 2019 sem er nýsköpunarkeppni ungs fólks.
Nýsköpunarmót Álklasans á þriðjudaginn
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á þriðjudaginn næstkomandi kl. 14-17 í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið þriðjudaginn 19. mars kl. 14-17 í hátíðarsal HÍ.
Nýsköpun til að styrkja samkeppnishæfni
SI og Icleandic Startups stóðu fyrir kynningu um nýsköpun innan starfandi fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins í vikunni.