Fréttasafn(Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Villandi framsetning ráðuneytis um arðsemi byggingariðnaðar
Í umsögn SI kemur fram að greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins sé villandi.
Verulegur samdráttur fram undan í byggingu íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Vænta samdráttar í byggingu íbúða
Í nýrri greiningu SI koma fram margvíslegar vísbendingar um að íbúðum í byggingu muni fækka verulega á næstunni.
Dregur úr fjölgun íbúða ef endurgreiðsla verður lækkuð
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um áhrif lækkunar endurgreiðslu á íbúðamarkaðinn.
Eftirspurn eftir íbúðum og fólksfjölgun meiri hér en í ESB
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um þróun íbúðamarkaðarins hér á landi í samanburði við ríki Evrópusambandsins.
SI mótmæla fyrirhugaðri lækkun á endurgreiðslu vsk
SI mótmæla fyrirhugaðri lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði úr 60% í 35%.
Lækkun endurgreiðslu getur hækkað verð og fækkað íbúðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um áform í fjármálaáætlun að lækka endurgreiðslu á virðisaukaskatti.
Vaxtahækkun stuðlar að ójafnvægi á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um vaxtahækkun Seðlabankans.
Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.
Hærri vextir draga úr framkvæmdum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttavakt Hringbrautar og í Fréttablaðinu um áhrif vaxtahækkunar á byggingarmarkaðinn.
Fundur um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga
SUT og SI standa fyrir fundi um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga 31. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.
Vilja meiri rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Annar fundur af fjórum um gæðastjórnun í mannvirkjagerð fjallaði um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð.
Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.
Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.
Breytingar á löggildingu 16 iðngreina
Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.
Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.
Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta
Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.