Fréttasafn(Síða 11)
Fyrirsagnalisti
SI og SA vilja að frumvarp verði dregið til baka
SI og SA hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum.
Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.
SI fagna því að ríkið skapi skilyrði fyrir auknum stöðugleika
Umsögn SI um fjárlagafrumvarpið hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári
Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.
Óbreyttir stýrivextir rökrétt ákvörðun að mati SI
Að mati SI er ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti rökrétt.
Framleiðni hefur ekki vaxið í takti við launahækkanir
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna og framleiðni í hagkerfinu.
Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni
Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.
Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.
Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.
Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu
Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa.
Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.
Enginn vöxtur í framleiðni hefur áhrif á kjaraviðræður
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um framleiðni í Innherja á Vísi.
Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%
Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.
Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.
Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán
SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.
Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum
Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum.
Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.
Íbúðauppbygging ekki að þróast í takti við þarfir og vilja
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, var meðal frummælenda á Húsnæðisþingi HMS.
Látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta atvinnustarfsemi
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistara og formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.