Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fundur HMS fyrir mannvirkjahönnuði

HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund 9. nóvember kl. 11.30-12.45 á Teams.

27. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda

SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.

27. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum

SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.

25. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar. 

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.

18. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Óskiljanleg ákvörðun að ráðast í gullhúðun á danska fyrirmynd

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar grein í ViðskiptaMogganum um gullhúðað ákvæði í frumvarpi um skipulagslög.

18. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : SI og SA vilja að frumvarp verði dregið til baka

SI og SA hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum.

16. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni Starfsumhverfi : Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.

11. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI fagna því að ríkið skapi skilyrði fyrir auknum stöðugleika

Umsögn SI um fjárlagafrumvarpið hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis. 

10. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári

Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óbreyttir stýrivextir rökrétt ákvörðun að mati SI

Að mati SI er ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti rökrétt. 

3. okt. 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Framleiðni hefur ekki vaxið í takti við launahækkanir

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna og framleiðni í hagkerfinu. 

26. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni

Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa. 

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Enginn vöxtur í framleiðni hefur áhrif á kjaraviðræður

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um framleiðni í Innherja á Vísi.

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

Síða 10 af 42