Fréttasafn(Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Fundur HMS fyrir mannvirkjahönnuði
HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund 9. nóvember kl. 11.30-12.45 á Teams.
SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda
SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.
Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum
SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.
Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar.
Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.
Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Óskiljanleg ákvörðun að ráðast í gullhúðun á danska fyrirmynd
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar grein í ViðskiptaMogganum um gullhúðað ákvæði í frumvarpi um skipulagslög.
SI og SA vilja að frumvarp verði dregið til baka
SI og SA hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum.
Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.
SI fagna því að ríkið skapi skilyrði fyrir auknum stöðugleika
Umsögn SI um fjárlagafrumvarpið hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári
Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.
Óbreyttir stýrivextir rökrétt ákvörðun að mati SI
Að mati SI er ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti rökrétt.
Framleiðni hefur ekki vaxið í takti við launahækkanir
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna og framleiðni í hagkerfinu.
Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni
Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.
Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.
Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.
Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu
Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa.
Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.
Enginn vöxtur í framleiðni hefur áhrif á kjaraviðræður
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um framleiðni í Innherja á Vísi.
Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%
Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.