Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

11. jan. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða

Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.

27. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.

22. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.

18. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1. 

12. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu

SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis. 

11. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands Starfsumhverfi : Rætt um mannvirkjagátt á fundi MFS á Selfossi

Meistarafélag Suðurlands, MFS, hélt félagsfund á Hótel Selfossi fyrir skömmu.

8. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku. 

7. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku

SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði. 

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel

Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.

20. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku. 

16. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Stýrivextir Seðlabankans eru of háir að mati SI

Að mati SI eru stýrivextir of háir og aðhaldsstig peningastefnunnar of mikið um þessar mundir. 

14. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs

Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta. 

7. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir

Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði

Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði. 

Síða 9 af 42