Fréttasafn (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Erindi og umræða um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI stóðu fyrir fundi um brunahólfandi innihurðir í Húsi atvinnulífsins.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Framundan er minna framboð íbúðarhúsnæðis
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar.
Íþyngjandi regluverk leiðir til dvínandi samkeppnishæfni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, tók þátt í umræðum um EES-samninginn.
Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó
Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó.
Eftirlit með réttindalausum verði fært frá lögreglu
Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.
Vegagerðin ekki staðið við boðaðar framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um innviðaframkvæmdir.
Hefði viljað sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um nýtt fjárlagafrumvarp.
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Staða efnahagsmála kallar á að aðilar taki ábyrgð og framkvæmi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um nýja vaxtaákvörðun.
Stjórn MIH segir ummæli seðlabankastjóra taktlaus og röng
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér ályktun stjórnar vegna ummæla seðlabankastjóra.
Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun.
Óbreytt vaxtastig dregur úr uppbyggingu íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um vaxtastig.
Byggja þarf fleiri íbúðir í samræmi við þarfir samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi um húsnæðismál í Bæjarbíói.
Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.
Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust
Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.
Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.
Ástand vegakerfisins versnar með tímanum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.
