Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða
Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.
Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.
Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.
Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.
Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu
SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis.
Rætt um mannvirkjagátt á fundi MFS á Selfossi
Meistarafélag Suðurlands, MFS, hélt félagsfund á Hótel Selfossi fyrir skömmu.
Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku.
SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku
SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku.
Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum
SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum.
Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel
Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.
Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt.
Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku.
Stýrivextir Seðlabankans eru of háir að mati SI
Að mati SI eru stýrivextir of háir og aðhaldsstig peningastefnunnar of mikið um þessar mundir.
Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs
Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.
Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta.
Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.
Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði.