Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

26. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.

18. mar. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Full ástæða til að endurskoða sérfræðikerfið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI um leyfi til að flytja sérfræðinga til landsins.

2. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi

Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.

29. feb. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ábendingar um gullhúðun sem dregur úr samkeppnishæfni

Innherji á Vísi fjallar um ábendingar sem koma fram í umsögn SI um gullhúðun.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hækkar leyfisgjald um 850%

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í ViðskiptaMogganum um hækkun á leyfisgjaldi. 

23. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera

Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Starfsumhverfi : Vænta 77% fjölgunar starfsfólks í tækni- og hugverkaiðnaði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði vænta 77% fjölgunar starfsfólks á næstu 5 árum.

31. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024. 

31. jan. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ætlar að nýta árið til að hafa áhrif í þágu hagsmuna Íslands

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, um íþyngjandi regluverk í Viðskiptablaðinu. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : 204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi. 

26. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Íþyngjandi regluverk til umræðu á Framleiðsluþingi SI

Vel sótt Framleiðsluþing SI fór fram í Kaldalóni í Hörpi 25. janúar. 

25. jan. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðherrar sendi skýr skilaboð um að gullhúðun verði ekki liðin

Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um íþyngjandi regluverk. 

24. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Regluverk og eftirlit hefur aukist mikið - ný greining SI

Í nýrri greiningu SI kemur fram að regluverk og eftirlit hafi aukist mikið samkvæmt viðhorfi stjórnenda iðnfyrirtækja úr röðum SI.

16. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu 25. janúar

Framleiðsluþing SI fer fram í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 25. janúar kl. 15-16.30.

11. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu. 

Síða 8 af 42