Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar vilja virkja

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Allir nema Vinstri græn áforma að afhúða regluverk

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

12. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fimm flokkar ætla ekki að heimila inngrip ríkisins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ófremdarástand í vegakerfinu á Íslandi

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóra Colas og formann Mannvirkis - félags verktaka innan SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP

Samtök sprotafyrirtækja stóðu fyrir fundi um fjárfestingar með fulltrúum Íslandsstofu og Frumtaki Ventures.

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sammála um að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu

Samtök iðnaðarins spurðu átta flokka sem tóku þátt í kosningafundi SI um málefni sem hafa mest áhrif á samkeppnishæfni. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil verðbólga og háir vextir heimatilbúinn vandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um framboðshlið hagkerfisins í ViðskiptaMoggann. 

30. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf skilyrði fyrir grænar framkvæmdir í mannvirkjagerð

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði málstofu um græna hvata og grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins.

29. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar eru mikilvægasta tólið

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um 

22. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.

8. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á íbúðum veldur ójafnvægi á markaði

HMS, SI og Tryggð byggð stóðu fyrir fundi um íbúðauppbyggingu á Austurlandi.

7. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skipulagning hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu

Framkvæmdastjóri SI var meðal þátttakenda í vinnuferð til Brussel til að skipuleggja hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu. 

3. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að auka eftirlit með réttindalausri starfsemi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var meðal þátttakenda í ráðstefnu ASÍ og SA um vinnumansal.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.

27. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Erlendur mannauður mikilvægur fyrir íslenskan hugverkaiðnað

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, var meðal þátttakenda á ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal.

26. sep. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skringileg ummæli seðlabankastjóra

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á Vísi um ummæli seðlabankastjóra.

26. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fulltrúar SI í málstofum SA og ASÍ um vinnumansal

Tveir fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal á Íslandi sem fer fram í Hörpu í dag. 

Síða 8 af 45