Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.
Til lengri tíma þarf stóraukið lóðaframboð
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverk, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði.
Malbikunarstöðin Höfði með starfsemi án starfsleyfis
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um starfsemi Malbikunarstöðvarinnar Höfða án starfsleyfis.
Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar.
Sjö samtök telja ótækt að boðuð lög nái fram að ganga
ViðskiptaMogginn segir frá umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um fjárfestingu erlendra aðila.
Innleiðing lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti ávarp á fundi HMS um innleiðingu lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki.
Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.
Full ástæða til að endurskoða sérfræðikerfið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI um leyfi til að flytja sérfræðinga til landsins.
SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi
Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.
Ábendingar um gullhúðun sem dregur úr samkeppnishæfni
Innherji á Vísi fjallar um ábendingar sem koma fram í umsögn SI um gullhúðun.
Reykjavíkurborg hækkar leyfisgjald um 850%
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í ViðskiptaMogganum um hækkun á leyfisgjaldi.
Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera
Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.
Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.
Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit.
Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.
Vænta 77% fjölgunar starfsfólks í tækni- og hugverkaiðnaði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði vænta 77% fjölgunar starfsfólks á næstu 5 árum.
Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024.
Ætlar að nýta árið til að hafa áhrif í þágu hagsmuna Íslands
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, um íþyngjandi regluverk í Viðskiptablaðinu.