Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.
Netöryggi varðar þjóðaröryggi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um netöryggi.
Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir.
Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir
Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit.
Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar
Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.
Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.
Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi
Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi.
EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands
Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.
Mæta á rekstrarhalla MAST á kostnað matvælaframleiðenda
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á mbl.is um gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar.
Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi
Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.
Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar.
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.
Til lengri tíma þarf stóraukið lóðaframboð
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverk, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði.
Malbikunarstöðin Höfði með starfsemi án starfsleyfis
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um starfsemi Malbikunarstöðvarinnar Höfða án starfsleyfis.
Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar.
Sjö samtök telja ótækt að boðuð lög nái fram að ganga
ViðskiptaMogginn segir frá umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um fjárfestingu erlendra aðila.
Innleiðing lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti ávarp á fundi HMS um innleiðingu lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki.