Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Óbreytt vaxtastig dregur úr uppbyggingu íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um vaxtastig.
Byggja þarf fleiri íbúðir í samræmi við þarfir samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi um húsnæðismál í Bæjarbíói.
Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.
Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust
Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.
Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.
Ástand vegakerfisins versnar með tímanum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.
Það þarf meira fjármagn í innviði landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samgöngumál.
Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.
Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.
Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins
Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar.
Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga
Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.
Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Ráðgjafanefnd EES fagnar afmæli EES-samningsins
Ráðgjafanefnd EES fundaði á Íslandi þar sem samþykkt var skýrsla unnin í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.
Stóra málið er skortur á framboði lóða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.
Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu
Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum.
Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA.
Heimatilbúnir hnökrar í innleiðingu á EES-regluverki
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um gullhúðun á EES-regluverki í Morgunblaðinu.
Breyttur veruleiki í iðnaðarnjósnum og netöryggi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um iðnaðarnjósnir og netöryggi.