Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga
Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.
Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Ráðgjafanefnd EES fagnar afmæli EES-samningsins
Ráðgjafanefnd EES fundaði á Íslandi þar sem samþykkt var skýrsla unnin í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.
Stóra málið er skortur á framboði lóða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.
Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu
Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum.
Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA.
Heimatilbúnir hnökrar í innleiðingu á EES-regluverki
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um gullhúðun á EES-regluverki í Morgunblaðinu.
Breyttur veruleiki í iðnaðarnjósnum og netöryggi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um iðnaðarnjósnir og netöryggi.
Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.
Netöryggi varðar þjóðaröryggi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um netöryggi.
Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir.
Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir
Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit.
Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar
Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.
Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.
Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi
Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi.
EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands
Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.
Mæta á rekstrarhalla MAST á kostnað matvælaframleiðenda
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á mbl.is um gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar.
Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi
Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.
Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar.