Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

12. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sjálfbær stóll úr endurunnum álbikurum sigraði

Stóllinn Kollhrif, stóll Portland, hannaður af Sölva Kristjánssyni bar sigur úr býtum í samkeppni um sjálfbæra stóla.

12. nóv. 2018 Almennar fréttir : Vantar rauða þráðinn í stefnumótun hins opinbera

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um atvinnustefnu í útvarpsþættinum Í bítinu á Bylgjunni. 

9. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rúmenía sigurvegari í Ecotrophelia Europe keppninni

Rúmenía var sigurvegari í keppni um þróun vistvænna matvæla sem fram fór í París fyrir skömmu.

9. nóv. 2018 Almennar fréttir : Óskað eftir tilnefningum fyrir Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Hægt er að senda tilnefningar fyrir Hvatningarverðlaun jafnréttismála til 13. nóvember næstkomandi. 

8. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt Framleiðsluráð SI skipað

Á ársfundi Framleiðsluráðs SI sem haldinn var í síðustu viku var tilkynnt um nýja skipan ráðsins.

8. nóv. 2018 Almennar fréttir : Viljum benda á leiðir og lausnir

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í ávarpi á fundi Samtaka iðnaðarins í Kaldalóni að við finnum ekki nýjar og betri leiðir nema að hafa stefnu. 

8. nóv. 2018 Almennar fréttir : Rétti tíminn fyrir atvinnustefnu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um nýja skýrslu Samtaka iðnaðarins í Markaðnum. 

8. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þekktur danskur arkitekt með fyrirlestur í Gamla bíói

Í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á bókinni Mannlíf milli húsa verður danski arkitektinn Jan Gehl með fyrirlestur í Gamla bíói. 

8. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna um byggingarúrgang í Nauthól í dag

Fenúr, Grænni byggð og SI standa fyrir ráðstefnu um byggingarúrgang í Nauthól eftir hádegi í dag.

7. nóv. 2018 Almennar fréttir : Vel sóttur fundur SI um atvinnustefnu

Fundur SI í Hörpu um nýja skýrslu samtakanna var vel sóttur.

7. nóv. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI um atvinnustefnu gefin út í dag

Samtök iðnaðarins gefa út nýja skýrslu í dag með heitinu Mótum framtíðina saman - atvinnustefna fyrir Ísland.

7. nóv. 2018 Almennar fréttir : Bein útsending frá fundi SI í Hörpu

Bein útsending er á mbl.is frá fundi SI sem fram fer í Kaldalóni í Hörpu. 

6. nóv. 2018 Almennar fréttir : Hátt í 70 tillögur að umbótum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um atvinnustefnu í Morgunblaðinu í dag. 

6. nóv. 2018 Almennar fréttir : Nýr viðskiptastjóri hjá SI

Edda Björk Ragnarsdóttir hefur verið ráðin nýr viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins.

6. nóv. 2018 Almennar fréttir : Atvinnuþátttaka barna til umræðu

Umboðsmaður barna og Vinnueftirlitið efna til fundar um atvinnuþátttöku barna næstkomandi fimmtudag 8. nóvember.

5. nóv. 2018 Almennar fréttir : SI fá viðurkenningu fyrir að standa fyrir viðburði í jafnvægi

Samtök iðnaðarins hafa fengið viðurkenningu frá Konum í orkumálum fyrir að standa að viðburði í jafnvægi. 

5. nóv. 2018 Almennar fréttir : Lava Centre fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Lava Centre á Hvolsvelli hlaut viðurkenningu fyrir Bestu fjárfestingu í hönnun 2018.

2. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI mótmæla harðlega áformum um breytta skipan ráðuneyta

Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeim fyrirætlunum að málefni mannvirkja flytjist til nýstofnaðs ráðuneytis félagsmála. 

2. nóv. 2018 Almennar fréttir : Erfitt að fá fólk með nauðsynlega þekkingu

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Viðskiptablaðinu.

2. nóv. 2018 Almennar fréttir : Stórt verkefni framundan á íbúðamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um íbúðamarkaðinn í sjónvarpsþætti Íslandsbanka.

Síða 3 af 4