Fréttasafn



Fréttasafn: 2020 (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

22. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fagnaðarefni að rammasamningur Ríkiskaupa er ekki framlengdur

Samtök arkitektastofa fagna ákvörðun Ríkiskaupa að nýta ekki framlengingarheimild rammasamnings um rekstrarráðgjöf og umhverfis-, skipulags- og byggingamál.

22. jún. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Áratugur nýsköpunar fram undan

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um nýsköpun í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.

22. jún. 2020 Almennar fréttir Menntun : Háskólinn í Reykjavík útskrifar 600 nemendur

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 600 nemendur síðastliðinn laugardag. 

19. jún. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýtt tímarit SI afhent forseta Íslands og nýsköpunarráðherra

Forseta Íslands og nýsköpunarráðherra voru afhent fyrstu eintök nýs tímarits sem SI hefur gefið út um nýsköpun.

18. jún. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Skapa þarf 60 þúsund ný störf fram til 2050

Í Markaðnum er sagt frá nýju tímariti SI um nýsköpun.

17. jún. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýtt tímarit SI um nýsköpun

Samtök iðnaðarins hafa gefið út 128 síðna tímarit sem fjallar um nýsköpun frá mörgum sjónarhornum.

15. jún. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skilvirkari leið fyrir fyrirtæki í fjárhagserfiðleikum

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja í aðgerðarpakka stjórnvalda.

15. jún. 2020 Almennar fréttir Menntun : 42 nemendur ljúka undirbúningsnámi fyrir háskóla

Háskólinn í Reykjavík brautskráði síðastliðinn föstudag 42 nemendur sem hafa lokið Háskólagrunni HR frá frumgreinadeild háskólans.

12. jún. 2020 Almennar fréttir : Landsmenn hvattir til að skipta við innlend fyrirtæki

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um markaðsverkefnið Íslenskt gjörið svo vel. 

12. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið framboð á húsnæði stuðlar að stöðugra verðlagi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um ný hlutdeildarlán.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Hvatt til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er jákvæður í garð frumvarps um hlutdeildarlán. 

11. jún. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifæri og verðmæti í verndun hugverka

Verðmætin í verndun hugverka er yfirskrift greinar sem birt er í Fréttablaðinu í dag.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Gátlisti og sýnishorn af verksamningum fyrir neytendur

Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt að nálgast gátlista og sýnishorn af verksamningum fyrir þá sem áforma framkvæmdir.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentsmiðjubókin prentuð í Prentmet Odda

Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kom nýverið út en bókin er prentuð í Prentmet Odda. 

10. jún. 2020 Almennar fréttir : Auglýst eftir tilboðum í sameiginlega kynningarherferð

Auglýst hefur verið eftir tilboðum í heildstæða kynningarherferð um að verja störf og auka verðmætasköpun.

10. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn SART

Ný stjórn Samtaka rafverktaka var kosin á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í síðustu viku.

9. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Dregur úr eftirspurn hjá arkitektastofum

Rætt er við formann Samtaka arkitektastofa um niðurstöður úr nýrri könnun samtakanna.

9. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Samdráttur hjá flestum arkitektastofum vegna COVID-19

Í nýrri könnun SAMARK kemur fram að dregið hefur úr eftirspurn hjá arkitektastofum.

5. jún. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bregðast þarf skjótt við vaxandi skattheimtu sveitarfélaga

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði sem hafa aldrei verið hærri.

5. jún. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Fasteignaskattar aldrei hærri á tímum sögulegs samdráttar

Í nýrri greiningu SI segir að fasteignaskattar á fyrirtæki hafi aldrei mælst hærri.

Síða 16 af 30