Fréttasafn: 2020 (Síða 27)
Fyrirsagnalisti
Þarf vítamín fyrir hagkerfið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið í dag um stöðuna í hagkerfinu og hvaða aðgerða er þörf.
Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina.
Mikilvægt hlutverk hins opinbera í húsnæðisuppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um húsnæðisuppbyggingu á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Stjórnvöld bregðist hratt við
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að mikilvægt sé að stjórnvöld bregðist hratt við til að snúa þróuninni við.
Ekki bara blikur á lofti heldur óveðursský yfir landinu
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, Í bítinu á Bylgjunni um stöðuna í efnahagskerfinu.
Landsframleiðsla á mann dregst mikið saman
Í nýrri greiningu SI segir að landsframleiðsla á mann hafi dregist saman um 1,5% eftir samfelldan 8 ára vöxt.
Stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar þegar hægir á hagvexti
Edda Björk Ragnarsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði SI, segir á mbl.is mikilvægt að stjórnvöld styrki umgjörð nýsköpunar nú þegar hægir á hagvexti.
Landssamtök líftækniiðnaðar í Svíþjóð funda með SLH
Fulltrúar landssamtaka líftækniiðnaðar í Svíþjóð funduðu með Samtökum fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni, SLH.
Umræða SSP um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja
Á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja var rætt um samfélagslega ábyrgð sprotafyrirtækja.
Orkuverð skerðir samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum að orkuverð hér á landi hafi hækkað á sama tíma og orkuverð erlendis hefur lækkað.
OR og Samkaup fá menntaverðlaun atvinnulífsins
Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaun til OR og Samkaupa á Menntadegi atvinnulífsins.
SI fagna áformum ráðherra um úttekt
SI fagna áformum ráðherra um á úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með sérstakri áherslu á raforkukostnað.
Efnahagshorfurnar ekki góðar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir á Vísi að efnahagshorfurnar fyrir þetta ár séu ekkert góðar.
Óveðursský yfir Íslandi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í hagkerfinu og aðgerðir sem grípa ætti til.
Bein útsending frá Menntadegi atvinnulífsins
Bein útsending er frá Menntadegi atvinnulífsins.
Framkvæmdastjóri SI talar á fundi HMS um húsnæðismarkaðinn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er meðal þeirra sem flytja erindi á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar næstkomandi fimmtudag 6. febrúar.
Samtök sprotafyrirtækja efna til fundar um nýsköpun
Samtök sprotafyrirtækja efnir til opins fundar næstkomandi miðvikudag þar sem fjallað verður um nýsköpun.
Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins
Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem fram fer 5. febrúar næstkomandi.
Löggiltir rafverktakar fjölmenntu á fund Veitna og SART
Fjölmennt var á fundi sem Veitur í samvinnu við SART buðu til um rafrænt umsóknarferli heimlagna og tengingu hleðslustöðva.
Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.