Fréttasafn: 2020 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Rafrænn fundur SI um stöðuleyfisgjald
Rafrænn fundur um stöðuleyfisgjald verður haldinn næstkomandi þriðjudag.
Vel sóttur fundur YR um nýja nálgun í hönnun
Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio var kynntur á öðrum fundi Yngri ráðgjafa í fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð.
Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum
SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.
Höldum áfram - tillögur SA fyrir efnahagslífið
SA hefur birt tillögur fyrir efnahagslífið í sex flokkum á vefsíðunni Höldum áfram.
Fræðslumyndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra
Þrjú ný myndbönd um rafbíla og hleðslu þeirra hafa verið gerð.
Norrænn fundur um stöðu ráðgjafarverkfræði
Félag ráðgjafarverkfræðinga ásamt systursamtökum standa fyrir rafrænum fundi 10. nóvember.
Námskeið í innri úttekt ISO 19011
Staðlaráð Íslands stendur fyrir fjarnámskeiði um ISO 19011.
Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla
SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa.
Þarf framboð á lóðum
Rætt er við Vignir Halldórsson hjá MótX á Bylgjunni um ný hlutdeildarlán.
Aðild að Festu fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki
Festa býður fría aðild í eitt ár fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki.
Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum
Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra.
Fjöldatakmörkun miðast við 10 viðskiptavini auk starfsfólks
Heilbrigðisráðuneytið staðfestir að 10 viðskiptavinir mega vera inni í einu auk starfsfólks.
Fagnar áformum stjórnvalda um frekari efnahagsaðgerðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frekari efnahagsaðgerðir vegna COVID-19.
Fjórða stoðin verði forgangsmál
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um fjórðu stoðina í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Lykilatriði að ferlið við opnun tilboða sé gagnsætt
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um annmarka á opnun útboða.
Grímuskylda - plakat fyrir fyrirtæki
Fyrirtæki geta nálgast PDF af plakati sem segir að hér sé grímuskylda.
Félagsmenn SI geta setið netfund um viðskiptatækifæri á Indlandi
Félagsmönnum SI býðst að sitja netfund 5. nóvember um viðskiptatækifæri á Indlandi.
Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.
Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.
Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni
Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi.