FréttasafnFréttasafn: apríl 2022 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

8. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Nemastofa atvinnulífsins tengir saman nemendur og meistara

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um nýstofnaða Nemastofu atvinnulífsins. 

8. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikil tækifæri til að stytta skipulagsferli

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þrátt fyrir aukningu íbúða í byggingu er það ekki nóg

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI og HMS.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Stuðla þarf að stöðugri uppbyggingu íbúðahúsnæðis

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fundi um innviði á Norðurlandi sem haldinn var í Hofi á Akureyri.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Umræður um orkuskipti á ársfundi Grænvangs

Á ársfundi Grænvangs var rætt um orkuskipti sem framundan eru á Íslandi.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Orkuskipti stærsta einstaka viðfangsefnið

Sigurður Hannesson, formaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.

7. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áfram skortur þrátt fyrir fjölgun íbúða í byggingu

Gefin hefur verið út ný greining SI og HMS um fjölda íbúða í byggingu á landinu öllu.

7. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Fundur um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri

SI, SSAN og Landsnet standa fyrir opnum fundi í Hofi á Akureyri 7. apríl kl. 16-18.

7. apr. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Fræðslufundur um framkvæmdir fyrir fasteignaeigendur

Húseigendafélagið og SI standa að fræðslufundi fyrir fasteignaeigendur sem eru að huga að framkvæmdum 7. apríl kl. 10.30-12.00. 

7. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Íslandsstofu

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á ársfundi Íslandsstofu.

6. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Rætt um framtíð atvinnu- og menntamála á málþingi HR

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi HR um framtíð atvinnu- og menntamála.

6. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Heimsókn í Tæknisetur

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Tæknisetur. 

6. apr. 2022 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Menntun : Mennta- og barnamálaráðherra vígði nýjan vinnuvélahermi

Nýr vinnuvélahermir sem notaður er í námi í jarðvirkjun var vígður í Tækniskólanum.

5. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Stofnun Nemastofa atvinnulífsins

Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fer fram 5. apríl kl. 12 í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20.

5. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Ársfundur Grænvangs

Ársfundur Grænvangs verður haldinn 5. apríl kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík.

1. apr. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka var kosin ný stjórn.

1. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Græn iðnbylting á Íslandi til umræðu á Hringbraut

Umræðuþáttur um græna iðnbyltingu á Íslandi verður á Hringbraut í kvöld kl. 19.30.

Síða 2 af 2