Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2022

Fyrirsagnalisti

29. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf sveigjanlegra regluverk til að fara nýjar leiðir

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Sjálfbærniverkefnis á Austurlandi sem fjallað er um hjá Austurfrétt.

29. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Stefnumót um nýsköpun og lausnir á sviði loftslagsmála

Loftslagsmót fer fram 4. maí í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Málþing í tilefni 95 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands efnir  til málþings og árshátíðar í tilefni 95 ára afmælis 13. maí.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um breytt regluverk um steypu

Innviðaráðuneytið og HMS standa fyrir fundi 2. maí kl. 11-12 um breytingar á steypukafla byggingarreglugerðar.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins fjallaði um stafræna hæfni

Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í Silfurbergi í Hörpu.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins 20. apríl.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á aðföngum forsendubrestur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um verðhækkanir á aðföngum á byggingamarkaði. 

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Miklar verðhækkanir koma niður á byggingargeiranum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um verðhækkanir á byggingamarkaði.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Framleiðsluráðs SI

Ársfundur Framleiðsluráðs SI var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : FKA-konur í mannvirkjaiðnaði heimsóttu SI

Konur í mannvirkjaiðnaði í Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA, heimsóttu SI.

27. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Forstjóri Steypustöðvarinnar formaður Framleiðsluráðs SI

Forstjóri Steypustöðvarinnar var skipaður formaður Framleiðsluráðs SI á ársfundi ráðsins.

26. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Framboðsskortur húsnæðis alvarlegt vandamál

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpinu á RÚV um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

26. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat verður haldin á Grand Hótel Reykjavík 19.-20. maí.

26. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Heimsóknir í aðildarfyrirtæki SI á Norðurlandi

Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á Norðurlandi fyrir skömmu.

25. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Menntaviðurkenningar til Samkaupa og Gentle Giants

Samkaup og Gentle Giants - Hvalaferðir á Húsavík fengu menntaviðurkenningar á Menntadegi atvinnulífsins.

13. apr. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þó íbúðum í byggingu fjölgi leysir það ekki framboðsskort

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

12. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Stjórn Tannsmiðafélags Íslands endurkjörin

Stjórn Tannsmiðafélags Íslands var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

11. apr. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Raforkuskerðing þýðir glötuð tækifæri í atvinnulífinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Bloomberg.

11. apr. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Rætt um undirbúning vegna fasteignaframkvæmda

Fræðslufundur fyrir fasteignaeigendur fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.

11. apr. 2022 Almennar fréttir : Viðskiptum við Rússland sjálfhætt vegna lokunar greiðslumiðlunar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um viðskipti iðnfyrirtækja við Rússland.

Síða 1 af 2