Fréttasafn



Fréttasafn: 2022 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2022 Almennar fréttir : Formaður og framkvæmdastjóri SI á aðalfundi Business Europe

Formaður og framkvæmdastjóri SI sækja aðalfund Business Europe í Stokkhólmi í dag.

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölgun fyrirtækja í Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum

Aðalfundur Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna var haldinn í Húsi atvinnulífsins.

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Endurkjörin stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi

Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Hótel Selfossi. 

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn veldur óstöðugleika

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivaxtahækkun Seðlabankans. 

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi : Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs

Beint streymi verður frá fundi SI og Mannvirkis kl. 9.30 til 11.00.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Fjórir sveinar útskrifast í húsgagnasmíði

Sveinsbréf í húsgagnasmíði voru afhent á Hilton Reykjavík Nordica. 

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök leikjaframleiðenda : Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú

Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja

Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld. 

23. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi : Fundur um móttöku byggingarúrgangs

SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.

23. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag

Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.

23. nóv. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Góð þátttaka í haustferð Félags löggiltra rafverktaka

Góð þátttaka var í haustferð Félags löggiltra rafverktaka sem farin var í Borgarnes.

22. nóv. 2022 Almennar fréttir : Þjóðargjöf afhent

Þjóðargjöf sem eru 550 eintök af heildarútgáfu Íslendingasagna var afhent í Safnahúsinu. 

21. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Hætta á að Ísland dragist aftur úr í loftslagsmálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um loftslagsmálin og COP27.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022. 

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Fögnuðu norrænu samstarfi í leikjaiðnaði

Í tilefni komu stjórnar Nordic Game Institute til Íslands fyrir skömmu var efnt til viðburðar  til að fagna norrænu samstarfi.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Áhersla á aðgerðir í loftslagsmálum vekur bjartsýni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisfréttum RÚV um COP27. 

16. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar

Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.

16. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Stjórn Nordic Game Institute fundar á Íslandi

Í stjórn Nordic Game Institute er einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna.

Síða 3 af 21